Uppeldi og menntun - 01.01.1998, Qupperneq 53

Uppeldi og menntun - 01.01.1998, Qupperneq 53
ÞORSTEINN HEIGASON Lausnin, sem samfélagsfræðin býður upp á, að mati Wolfgangs Edelsteins, er greiningargildi sögunnar í nútímanum (Wolfgang Edelstein 1988:188): Satnfélagsfræði gerist bæði arftaki og endurreisn sögunnar í skólunum og hugum nemenda, efhún gerir því hlutverki hennar skil að skýra gerð mannlegs samfélags viðþau skilyrði sem menn búa við hverju sinni. Samfélagsfræðiverkefnið allt var eitthvert merkasta, vandaðasta og metnaðarfyllsta skólaverkefni á Islandi á seinni áratugum. Það hefur þegar orðið mönnum tilefni til rannsókna og athugana og til þess verður litið enn um langa framtíð. Það liggur í hlutarins eðli að hægt sé að gagnrýna svo viðamikið kerfisverk frá ýmsum sjónar- hornum enda hefur það alla burði til að standa undir slíkri gagnrýni. Námskrá í líki kennslubóka Samfélagsfræðitilraunin fór út um þúfur sem heildstætt kerfi þó að hún skilaði vissum árangri, einkum á fyrstu námsárum grunnskóla, og hún setti mark sitt á margt af því sem á eftir kom. Frá 1985 hefur sögukennsla í grunnskólum verulega mótast af kennslubókum sem Gunnar Karlsson prófessor við Háskóla íslands skrif- aði og notaðar hafa verið í flestum skólum landsins (Gunnar Karlsson 1985-1988). Gunnar tók upp hanskann fyrir samfélagsfræðihópinn, einkum gegn þeim sem „vilja nota sögukennsluna til þess að þyrla upp moldviðri" (Gunnar Karlsson 1992:59)5 og hann reiknaði með að námsefni samfélagsfræðinnar yrði notað áfram. Engu að síður tók hann sjálfur annan pól í hæðina þegar hann skrifaði sínar bækur og var þar nálægt ýmsum sjónarmiðum gagnrýnendanna. í fyrsta lagi vildi hann skrifa samfellda Islandssögu. I öðru lagi aðhylltist hann ekki nálgunarleiðina frá lykilhugtökum og meginhugmyndum til efnisþátta. í þriðja lagi varaði hann við „einhliða áherslu á þjálfun og leikni samfara vanmati á sögulegu samhengi og yfirsýn..." (Gunnar Karlsson 1992:59). Hvað réð nánar vali Gunnars á inntaki er margþætt eins og fram kemur í blaðaviðtali (Gunnar Karlsson 1992:89):6 Markmiðið varð aðallega aðfá krökkunum tvennt: Nógu mikið til að hugsa um og sæmilega góðan texta til að lesa. Svo reynist sagan Itafa að bjóða upp á ýmislegt sem ég hafði aldrei hugsað út ífyrirfram. Ég get nefnt ykkur dæmi: Þegar ég rakti framfarasögu okkar íslendinga til nútímans, í þriðja heftinu af Sjálfstæði fslend- inga, þá reyndist upplagt að enda á eins konar niðurstöðukafla um það hvernig við höfum orðið auðug og svo tæknivædd að við verðum að takmarka framleiðslu, bæði í sjávarútvegi og landbúnaði. Þá kemur eins og af sjálfu sér að bera okkur saman við snauðar þjóðir og leggja fram til umhugsunar spurninguna um hvort það sé réttlátt að sumar þjóðir svamli í auði meðan aðrar þola skort. Þannigfór með þessa bók sem stcfndi á vissan hátt að því að byggja upp eðlilega þjóðrækni meðal lesenda sinna, að hún endaði á að snúa þjóðrækninni upp í ábyrga alþjóðarækni. Ég hef tröllatrú á því að láta söguna vinna þannig með manni og setja sér ekki öll mark- mið áður en kemur í Ijós hvað hún vill segja. Sagan er í eðli sínu lærdómsrík ef maður hlustar á það sem hún segir. 5 í kaflanum „Sögukennslu-skammdegið 1983-1984" sem upphaflega var birtur 1984. 6 í viðtali undir heitinu „Að gefa þjóðinni sögu", upphaflega birt 1989. 51
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.