Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Page 89

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Page 89
Timburverzlun Árna Jónssonar, Reykjavík. Simi 104, Pósthólf I, Simnefni: „Standard11, Skrifstofa: Laugaveg 37. Hefir venjulega fyrirliggjandi miklar birgðir af góðri, sænskri furu og greni, af öllum algengustu tegundum, sem notaðar eru til luísagerðar, húsgagna- og bátasmíða. Úrvalsfuru í árar og amboð. Enn fremur: eik, salin, birki, eski og ýmiskonar byggingarefni. — Verzlunin hefir á sér orð fyrir að selja að eins góðar vörur. — Ef þér þurfið á ofangreindum vörum að halda, þá leitið ávall fyrst til Timburverzlunar Árna Jónssonar, Reykjavík, þvi þar fáið þér bezt kaup og fljóta og nákvæma afgreiðslu á öllum pöntunum.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.