Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1926, Page 85

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1926, Page 85
IÐUNN er besta rvð- og rakaverj- andi efnið sem þekkist. Til notliunar á alt járn, og múr- veggi. Notast á sama hátt og Menja, en er að mun ódýrara og haldbetra efni, og má þar að auki blanda það hvaða farfalitum sem eru, án þess það missi gildi sitt. Fyrirliggjandi birgðir af þessu ágæta efni hefir Hjörtur Hansson, Austurstræti 17. cftíarteinn Cinarsson & 0o. Vefnaðarvöruverslun, Laugaveg 29, Revkjavík, hefir ávalt fjölbreytt úrval af: Léreftum, hvíturn, fiðurheldum, dúnheldum, tvisttau- um, í svuntur, kjóla, sængurver o. s. frv., flónelum, hvítum og misl., morgunkjólaefnum, allsk., Iasting og shirting, svörtum og misl. Ermafóður, vasa- fóður og annað til fala. Ullardúkar, mjög fallegir, í svuntur, kjóla o. fl., kápuefni og fataefni ýmisk., úr alull, ullar-prjónagarn, fínt, 30 litir, tilbúnir fatn- aðir og yfirhafnir ýmisk. o. fl. Alt með lægsta verði. Vörurnar sendar með póstkröfu um alt land. Talsími: 315. Símn.: MECO. Pósthólf: 256.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.