Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1926, Page 92

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1926, Page 92
 IÐUNN OOOOOOO0£ lOOOOOOOOOOOOOOO LíftrYggmgafélagið „ANDVAKA" Osló Reykjavík. íslandsdeildin. Allar leg. líflrygginga, hjóna- tryggingar, nemendatryggingar, barnatr. og lífeyristryggingar. Viðskifti öll ábyggileg, hagfeld og refjalaus. Læknir fél. í Reykjavik: Sæm. próf. Bjarnhéðinsson. Lögfræðisráðun.: Björn Þórðarson, hæstaréttarritari. (Urdráltur úr skýrslu fyrir 1926): Nýtryggingar: Skráð samtals á árinu 375 tryggingar- skjöl með 931,682 kr. tryggingarupphæð, (1924: kr. 1,341,000, og 1925: kr. 1,501,000). — Iðgjöld alls á árinu 90,811 kr. (brúttó). — Greiddar dánarbætur 16,356,54 kr. — Eign í ísl. verðbréfum 135,685 kr. alls. íslandsdeildin hefir skráð samtals 1575 tryggingar með rúmri 5 milj. króna tryggingarupphæð. Dánarbætur: Síðustu þrjú árin hafa þessar dánar- bætur verið greiddar: 1924: Kr. 20,075,70. (Hinir látnu greiddu: Kr. 749,90) 1925: — 17,000,00. ( — — — — 1012,60) 1926: — 16,356,00. ( — — — — 1264,00) Kr. 53,431,70. Kr. 3026,50 Forstjóri Helgi Valtýsson. Pósthólf 533 — Heima: Grundarstíg 15. — Sími 1250. A.V. Þeir, sem panta tryggingar skriflega, sendi forstjóra umsókn og láti getið aldurs síns. ♦oooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooo*

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.