Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1983, Side 8

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1983, Side 8
Ég kynntist Tómasi fyrst í Menntaskóla og enn betur ( lagadeild Háskóla íslands. Tókst þegar með okkur góð vinátta, sem hélst æ síðan. Ég tel það heiður fyrir lögfræðinga að hafa átt slíkan andans mann að fé- laga en jafnframt tel ég að lögfræðinámið hafi átt sinn þátt I því að þroska persónuleika Tómasar og rökhyggju þótt hann gerði ekki lögfræðistörfin að ævistarfi sínu. Tómas Guðmundsson hefur með verkum slnum reist sér óbrotgjarnan bautastein. Ég kveð góðan vin og sendi konu hans og sonum innilegar samúðarkveðjur. Ólafur Þorgrímsson 210

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.