Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1983, Síða 66

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1983, Síða 66
Ákvörðun var frestað og þessu atriði vísað til þeirrar deildar 7 dóm- ara, sem í upphafi var valin til að fjalla um málið. 1 dómnum var vísað til 10 eldri dóma mannréttindadómstólsins. 2. DUDGEON. 50. GR. (BÆTUR). Dómur 24. febrúar 1983. Aðildarríki: Bretland. Málinu var vísað til mannréttindadómstólsins 18. júlí 1980 af mannréttindanefndinni. Efn- isdómur var kveðinn upp 22. október 1981 af mannréttindadómstólnum fullskipuðum. Þessi dómur um bætur var hins vegar uppkveðinn af deild 7 dómara. Á Norður-lrlandi voru í gildi lög um bann við kynmökum karlmanna. 1 dómnum 1981 taldi mannréttindadómstóllinn þetta brot á 8. gr. sátt- málans, en 1. mgr. hennar er þannig: „Hver maður á rétt til friðhelgi einkalífs síns, fjölskyldu, heimilis og bréfaskipta“. I. Meint tjón af því að lögin giltu. 1. Eftir dóminn 1981 hafði lögunum verið breytt og var tekið til- lit til þess að því er varðar 50. gr. Hins végar var ekki tekin afstaða til þess, hvort hin breytta löggjöf fullnægði kröfum 8. gr. mannréttinda- sáttmálans. 2. Tilvist laganna, sem dæmt var um 1981, leiddi til nokkurs ótta og þjáninga. Dómurinn 1981 var í sjálfu sér hæfilegt úrræði til að veita uppreisn að þessu leyti og bar ekki nauðsyn til fébóta. 3. Það var ekki á valdsviði dómstólsins að leggja fyrir breska ríkið að lýsa því yfir, að kærandi myndi njóta jafnréttis ef hann sækti um starf hjá hinu opinbera á Norður-lrlandi. II. Því var haldið fram, að lögreglurannsókn 1976 hefði haft tjón í för með sér. Kærandi hafði sætt nokkru harðræði, en ekki í þeim mæli að bætur yrðu úrskurðaðar. III. Kostnaður við málarekstur í Strassbourg var greiddur af þriðja aðila, en þó var talið til hans stofnað af kæranda að því marki, sem hann hefði að lögum skuldbundið sig til að greiða hann. Voru kostn- aðarliðir því teknir til greina að tveimui' undanskildum. IV. Niðurstaða. Kröfum kæranda um dóm um skyldu Bretlands til að gefa yfirlýsingu var vísað frá. Bretlandi skyldi greiða tiltekna fjár- hæð vegna málskostnaðar, en kröfum að öðru leyti hafnað. í dóminum var vísað til 6 eldri dóma mannréttindadómstólsins. 268
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.