Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1983, Qupperneq 71

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1983, Qupperneq 71
ljósi eftir lagareglum í Ziirich. Væri hér án efa um að ræða málssókn, sem væri sakamálakennd í eðli sínu. b) Eðli valds dómstólsins til að ákveða málskostnað. Því var haldið fram af hálfu ríkisstjórnar Sviss, að þetta vald væri eingöngu stjórnsýslueðlis. Mannréttindadómstóllinn komst að þeirri niðurstöðu, að 6. gr. 2. mgr. fjallaði um sakamálssóknir í heild án tillits til málalykta og væri ekki takmörkuð við meðferð efnisatriða. Sagt var að í Ziirich-kantónu væri ákvörðun um málskostnað eðlilegur hluti meðferðar meiðyrða- mála. Skipti þá litlu, þótt málskostnaðarákvörðun væri tekin síðar en ákvörðun um efnisatriði og að hún kæmi fram í öðru skjali. Eins og hér stóð á var um eina dómsathöfn að ræða. 2. Tími. Sakamálsókn féll niður vegna fyrningar, en ákvörðun þar að lút- andi var dómsathöfn — sú sem kæran var byggð á. 3. Niðurstaða: Beitt varð 6. gr. 2. mgr. II. 6. gr. 2. mgr. 1. Verkefni dómstólsins. Mannréttindadómstólnum bar að takmarka verkefni sitt eftir föng- um við atvik þau, sem voru tilefni kærunnar. 2. Ákvörðun héraðsdóms. Reglan í 6. gr. 2. mgr. um að í sakamálum sé maður saklaus, uns sekt hans er sönnuð, er ekki virt ef í forsendum eða niðurstöðu dóms- úrlausnar felst sú skoðun, að hann sé sekur, en hann hefur ekki verið fundinn sekur með lögmæltum hætti og, sérstaklega, ef hann hefur ekki haft tækifæri til að halda uppi vörnum. I máli Minelli hafði héraðsdómur í Sviss talið fram komið, að hann væri sekur, en hann hafði ekki notið þeirra réttinda sem um ræðir í 6. gr. 1. og 3. mgr. 3. Hæstaréttardómur. Svissneska héraðsdóminn verður að meta í ljósi þess, að Minelli áfrýj- aði til Hæstaréttar. Dómur hans var hins vegar aðeins um það, hverj- ar væru ástæður þær, sem leiddu til niðurstöðu héraðsdóms, en breyttu honum í engu. 4. Niðurstaða: Brot á 6. gr. 2. mgr. III. 50. gr. (bætur). 1. Miski. — Dómur mannréttindadómstólsins var í sjálfu sér hæfilegt úrræði til að veita uppreisn að þessu leyti. 2. Málskostnaður í Sviss. — Kærandi átti rétt á endurgreiðslu 273
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.