Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1983, Side 86

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1983, Side 86
Réttur til að færa fram sönnunargögn (Roger Perrot, París). Vernd dreifðra, brotakenndra og hóprænna hagsmuna f einkamálum (Mauro Cappelletti, Flórens og Stanford; Bryant Garth, Indiana). Sjálfstæði dómstóla og réttarþróun nútímans (Enrique Vescovi, Monte- video). Réttarfélagsfræði og úrbætur í réttarfari (Gunther H. Roth, Innsbruck). Ágreiningslaus málarekstur og þróun reglna um hann (Zhivko Stalev, Sofia). Tæknisérfræðingar og málsmeðferð (Fritz Nicklisch, Heidelberg). Hlutverk sáttaumleitana til að koma í veg fyrir dómsmál og við lausn réttarágreinings (Vittorio Denti, Pavia og Vincenzo Vigoriti, Flórens). Nýjustu viðhorf varðandi skipulag lögfræðiþjónustu (Frederick H. Zemans, Ontario). Meðalganga (Mirjan Damaska, Yale-háskóla, New Haven). Fjölskyldudómstólar og hlutverk dómara við lausn ágreinings í sifjarétti (Hideo Nakamura, Tokio). Nýjustu viðhorf varðandi lög um fullnustu dóma (Carlos De Miguel, Valla- dolid). Formaður undirbúningsnefndar var prófessor Walther J. Habscheid, og innti hann og samstarfsfólk hans sitt verk af hendi með mesta sóma. Þátttak- endur voru úr öllum heimshornum, þar á meðal nokkrir frá Norðurlöndum. Höfundur þessarar fréttagreinar var þarna einn íslendinga. Þór Vilhjálmsson 288

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.