Tímarit lögfræðinga - 01.12.1997, Blaðsíða 60
fjárhagslegu tjóni hans vegna atvinnutaps. Tímabil þjáninga og óvinnufæmi
geta því verið mislöng. Aðalreglan er þó sú að tímabilin eru jafnlöng og er þá
tjónþoli vinnufær um leið og þjáningatímabili er lokið. Þjáningatímabil er
lengra en óvinnufæmitími þegar tjónþoli er enn á batavegi þegar hann byrjar að
vinna aftur. Þjáningatímabil getur verið styttra en óvinnufæmitími ef stöðug-
leikatímapunkti er náð áður en tjónþoli treystir sér til vinnu. Rætt er um hættuna
á vanbættu tímabundnu atvinnutjóni af þessum sökum.
Læknar gegna veigamiklu hlutverki við að ákvarða tímabundna bótaþætti
eftir skaðabótaskyld líkamstjón. Þeir ákvarða stöðugleikatímapunkt, svo og
tímalengd tímabundins atvinnutjóns og þjáninga. Matslæknir ákvarðar einungis
tímalengd bótatímabilsins, en ekki bótaupphæðir eða skiptingu þeirra milli
hugsanlegra greiðsluaðila.
HEIMILDIR
Arnljótur Björnsson: Kaflar úr skaðabótarétti. Bókaútgáfa Orators, Reykjavík 1990.
Betænkning III, nr. 976, Udmáling af erstatning ved personskade og tab af forsprger.
Justitsministeriets erstatningsudvalg, Kpbenhavn 1983.
Björn Þ. Guðmundsson: Lögbókin þín, Bókaútgáfan Öm og Örlygur, Reykjavík 1989.
Eyben, Bo von, Nprgaard, Jprgen, Vagner, Hans Henrik: Lærebog i erstatningsret, 3.
udgave, Jurist- og Ökonomforbundets Forlag, Kaupmannahöfn 1995.
Folketingstidende 1983-84, 2. samling. Tillæg B, J.H. Schultz A/S, Kpbenhavn 1985.
Folketingstidende 1983-84, Tillæg A, J. H. Schultz A/S, Kpbenhavn 1985.
48.
Frumvarp til skaðabótalaga. Lagt fyrir Alþingi á 116. löggjafarþingi 1992.
Gomard, Bernhard og Wad, Ditlev: Erstatning og godtgprelse. G.E.C. Gad, Kaup-
mannahöfn 1986.
Guðni Á. Haraldsson: „Miskabætur". Lögmannablaðið, 3. tbl. 1996.
Guðný Bjömsdóttir: „Miskabætur fyrir líkamstjón". Tímarit lögfræðinga, 3. hefti
1982.
Gunnar M. Guðmundsson: „Um Örorkumöt". Tímarit lögfræðinga, 2. hefti 1972.
Karnovs lovsamling, Karnovs forlaget, 1996.
Kruse, Anders Vinding og Mpller, Jens: Erstatningsansvarsloven med kommentarer,
3. udgave, Jurist- og Ökonomforbundets Forlag, Kaupmannahöfn 1993.
Kruse, A. Vinding: Erstatningsretten, 5. udgave, Jurist- og Ökonomforbundets Forlag,
Kaupmannahöfn 1989.
Lög um rétt verkafólks til uppsagnarfrests frá störfum og til launa vegna
sjúkdóms- og slysaforfalla, nr. 19/1979.
Mpller, Jens: Erstatningsansvarsloven med kommentarer, (4. udgave), Jurist- og
0konomforbundets Forlag. Kaupmannahöfn 1996.
Ólafur Jóhannesson: „Fjártjón og miski". Úlfljótur, 2. tbl. 1947.
Páll Sigurðsson: „Örorkumöt". Tímarit Iögfræðinga, 2. hefti 1972.
Reglugerð nr. 335/1993 um starfsháttu örorkunefndar.
Skaðabótalög nr. 50/1993, undirrituð 19. maí 1993 með gildistöku frá 1. júlí 1993.
284