Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1997, Page 93

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1997, Page 93
3.3.6.2 27.-30. grein. Önnur sérstök ákvæði. I ákvæðum 27. til 30. greinar er að finna sérstök ákvæði um bann við mis- munun (27. grein), framkvæmd gagnkvæms samkomulags (28. grein), sendi- erindreka og ræðiserindreka (29. grein) og landfræðilega rýmkun (30. grein). 28. grein hefur verið breytt þannig að gagnkvæmt samkomulag skal koma til framkvæmda óháð þeim tímafresti sem lög viðkomandi samningsríkja kveða á um, en hinar greinamar eru óbreyttar frá gamla samningnum. Ástæða er til þess að vekja sérstaka athygli á ákvæðum 28. gr. samningsins um rétt skattaðila til að leggja ágreiningsmál um túlkun eða framkvæmd samningsins fyrir bær stjómvöld sem geta leyst úr þeim með gagnkvæmu samkomulagi. Þetta eru mjög þýðingarmikil úrræði fyrir gjaldanda sem honum em tæk án þess að hann raski rétti sínum til annarra réttarúrræða samkvæmt lögum. 3.3.7 Lokaákvæði 3.3.7.1 31. og 32. grein. Gildistaka og uppsögn I 31. og 32. grein er að finna ákvæði um gildistöku og uppsögn samningsins. Eins og að framan greinir í kafla 4.1 tók nýi samningurinn gildi 11. maí 1997 og verður honum beitt um tekjur sem aflað er 1. janúar 1998 og eignir í lok þess árs og síðar. Nýi samningurinn (sem er óbirtur þegar þetta er ritað) mun leysa af hólmi núgildandi norrænan marghliðasamning til að komast hjá tvísköttun sem undirritaður var 12. september 1989. Sérstakt bráðabirgðaákvæði gildir skv. 3. mgr. 31. greinar um launatekjur í alþjóðlegum skipaflutningum sem nánar var fjallað um í kafla 3.3.4.11 um 15. grein hér að framan. Ekki er hægt að segja nýja samningnum upp fyrr en liðin eru 5 ár frá gildistöku hans. 317
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.