Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1997, Blaðsíða 3

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1997, Blaðsíða 3
* LÖGFRÆÐINGÁ 4. HEFTI 47. ÁRGANGUR DESEMBER 1997 ALMENNINGUR VILL... I byrjun nóvember síðastliðins var haldið fjölmennt dómsmálaþing. Það sóttu dómarar, sýslumenn, saksóknarar, starfsmenn dómsmálaráðuneytis, ríkislög- reglustjóra og Fangelsismálastofnunar. Þar fluttu fyrirlestra sálfræðingar, félags- fræðingur, hæstaréttarlögmaður, ritstjóri og þingmaður svo og dómari, tveir sak- sóknarar og vararíkislögreglustjóri. Dómsmálaráðherra ávarpaði þingið. Um- ræðuefni þingsins var „Eru refsingar of vægar á íslandi“ með undirskriftinni „umræða um ákvörðun refsinga og refsistefnu“. Segja má með fullum rétti að í umræðunni hafi komið fram sjónarmið allra þeirra aðila sem koma að refsivörslu í víðasta skilningi þess orðs, þ.e. lögreglu, ákærenda, verjenda, dómara og starfsmanna Fangelsismálastofnunar, auk þess sem fræðimenn gerðu grein fyrir rannsóknum sínum á þessu sviði. Ritstjórinn og þingmaðurinn virtust hins vegar tala í umboði „almennings“ hvemig svo sem þeir kunna að hafa orðið sér úti um það umboð. Það er ekki í fyrsta skipti sem lögfræðingar taka þetta málefni til umræðu og reyndar má segja að umræðan um refsingar hafi undanfarin ár verið nokkuð stöðug og óslitin. Þannig var t.d. á vegum Lögfræðingafélags íslands í október 1996 haldinn fundur um þyngd refsidóma á Islandi þar sem höfðu framsögu saksóknari, héraðsdómari og hæstaréttarlögmaður. I þessari umræðu, bæði á dómsmálaþingi og fyrr, hafa þeir sem að refsi- vörslunni koma verið á einu máli um það að refsingar hér á landi væru hæfilegar og ekki væri sérstök ástæða til þess að þyngja þær eða létta. Þá ber vissulega að hafa í huga að refsingar hafa smám saman verið að þyngjast fyrir ákveðin brot, s.s. kynferðisbrot. Hvemig má vera að þessi hópur, sem að refsivörslunni kemur og gætir þar mismunandi hagsmuna og sjónarmiða, er jafn sammála og raun sýnist bera vitni. Er þar ekki allt á misskilningi byggt og málum væri betur komið ef t.d. allar refsingar væm þyngdar að mun, um helming eða eitthvað álíka? 227
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.