Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1997, Side 46

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1997, Side 46
þoli er rúmliggjandi. í Danmörku finnast vísbendingar þar sem tjónþoli er talinn rúmliggjandi þegar hann liggur á sjúkrastofnun37 og ef kjálkar eru víraðir saman eftir kjálkabrot.38 Til álita kemur að telja tjónþola rúmliggjandi ef hann er utan sjúkrastofnunar t.d. heima hjá sér að mestu við rúmið vegna meðferðar í stóru gipsi eða annarrar meðferðar sem jafngildir meðferð á spítala. Einangrun í sóttkví gæti jafngilt dvöl á spítalastofnun og þar með rúmlegu.39 Af framansögðu er ljóst að þörf er á nánari lýsingu á því að vera rúm- liggjandi. Ýmsar spumingar vakna við það. Þarf rúmlegan að vera alger eða hve stíf þarf hún að vera? Á tjónþoli á spítala, sem er á ferli mest allan daginn, að teljast rúmliggjandi? Þessar spurningar ættu að nægja til að sýna að vandasamt er að skilgreina hugtakið rúmliggjandi nákvæmlega. Eðlilegt er að ganga út frá því að löggjafinn hafi viljað gera greinarmun á umfangi þjáninga í tveimur þrepum, þar sem annað jafngilti rúmlegu, hitt fótaferð. Samkvæmt því mætti skilgreina rúmlegu eða jafngildi hennar nánar á eftirfarandi hátt: 1. Tjónþoli dvelur á sjúkrastofnun til rannsókna eða meðferðar. 2. Tjónþoli dvelur í heimahúsi og er að verulegu leyti rúmliggjandi vegna vandasamrar meðferðar er jafngildir sjúkrahúslegu. 3. Tjónþoli er veralega hreyfihamlaður og ferðast um í hjólastól. 4. Tjónþoli hefur skert ferðafrelsi vegna einangrunar í sóttkví á spítala eða heimahúsi. Mælt er með að túlka ofangreind skilyrði fremur þröngt, sérlega í ljósi þess að upphafsskilgreiningin er óljós og mörkin verða því óljósari sem þau er víðari. Ýmis almenn heilsufarsvandamál jafngilda ekki rúmlegu, svo sem að vera við rúm vegna þess að tjónþoli hefur verki, er þreyttur, kraftlaus eða hræð- ist fótavist. Það er hlutverk matslæknis að ákvarða heildarlengd þjáningatíma, hve langan tíma tjónþoli var rúmliggjandi og hve langan tíma hann hafði fótaferð. Það er hins vegar ekki í verkahring læknis að ákveða upphæðir þjáningabóta.40 3.4 Mat á þjáningatímabili Grundvöllur að þjáningabótum tjónþola er líkamstjón og afleiðingar þess. 37 Kruse, Anders Vinding og M0ller, Jens: Erstatningsansvarsloven med kommentarer. Kaupmannahöfn 1993, bls. 78. Mpller, Jens: Erstatningsansvarsloven med kommentarer. Kaupmannahöfn 1996, bls. 81, þar sem bent er á Bætænkning nr. 976.133 og U 1973.877. 0. 38 Sjá nmgr. 58. 39 í nýlegum dómi í máli E-1133/1996, sem upp var kveðinn í Héraðsdóm Reykjavíkur, var tjónþoli í takmarkaðri einangrun. Einangrunin var líklega ekki talin nógu ströng til að teljast jafngilda rúmlegu. 40 Við ákvörðun bótafjárhæða er höfð hliðsjón af eftirfarandi atriðum: Nemi bætur meira en 200.000 kr. er heimilt að víkja frá fjárhæðum þeim sem greinir í 1. málsl. 1. mgr. 3. gr. Heimildin leyfir einungis að lækka þjáningabætur fyrir hvem dag ef veikindatímabil er langt. (Fmmvarp til 270
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.