Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1997, Blaðsíða 16

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1997, Blaðsíða 16
Margföldunarstuðullinn 6. grein laganna er svo- hljóðandi: Bætur skal meta til fjár- hæðar sem nemur 7,5-föld- um árslaunum tjónþola, sbr. 7. gr., margfölduðum með örorkustigi, sbr. 3. mgr. 5. gr. Bótafjárhæðin skal greidd í einu lagi. 6. grein laganna orðist svo: Bætur fyrir varanlega örorku skal meta til fjárhæða á grundvelli örorkustigs tjónþola samkvæmt 5. gr., árslauna hans samkvæmt 7. gr. og neðangreindri töflu þannig, að margfaldað sé saman örorkustig, árslaun og stuðull töflunnar í samræmi við aldur tjónþola á þeim tíma, þegar honum er metin varanleg örorka. Aldur Stuðull Aldur Stuðull Aldur Stuðull 0 7,971 28 12,135 56 6,177 1 8,330 29 11,894 57 5,898 2 8,705 30 11,302 58 5,614 3 9,096 31 11,120 59 5,325 4 9,506 32 10,933 60 5,032 5 9,933 33 10,744 61 4,736 6 10,380 34 10,551 62 4,460 7 10,848 35 10,355 63 4,203 8 11,336 36 10,155 64 3,943 9 11,846 37 9,951 65 3,684 10 12,379 38 9,796 66 3,396 11 12,936 39 9,636 67 3,120 12 13,518 40 9,470 68 2,872 13 14,126 41 9,298 69 2,637 14 14,762 42 9,071 70 2,415 15 15,426 43 8,889 71 2,206 16 16,121 44 8,654 72 2,007 17 16,846 45 8,414 73 1,816 18 16,357 46 8,215 74 1,635 19 15,870 47 8,010 75 1,457 20 15,382 48 7,756 76 1,280 21 14,895 49 7,499 77 1,107 22 14,410 50 7,278 78 0,925 23 13,927 51 7,129 79 0,726 24 13,445 52 6,930 80 0,604 25 13,088 53 6,760 81 0,492 26 12,730 54 6,612 82 0,390 27 12,372 55 6,416 83 0,334 eldri 0,000 Bótafjárhæðin skal greidd í einu lagi. Þungamiðja gagnrýninnar á skaðabótalögin frá 1993 hefur verið á þessa grein. Því hefur verið haldið fram, að stuðullinn 7,5 mæli tjónþolum ekki fullar bætur fyrir fjártjón eins og að hafi verið stefnt við lagasetninguna. Um þetta atriði vísast til fyrri greinar okkar um álitsgerð okkar frá árinu 1994. Þar 240
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.