Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1997, Side 52

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1997, Side 52
t.d. hjá handverksmönnum, hvort staðgengill hafi verið ráðinn eða mönnum sagt upp.51 Slík atriði ber þó að sammeta í ljósi vinnumarkaðar, sölumarkaðar og afkomu fyrirtækisins. Það er ekki hlutverk matslæknis að kanna rekstrar- þætti sjálfstætt starfandi einstaklings til að ákvarða upphæð bóta heldur ein- ungis til að geta ákvarðað lengd óvinnufæmi. Hjá heimavinnandi einstaklingum, bömum, listamönnum og öðram í svip- aðri stöðu ákvarðar matslæknir lengd óvinnufæmi út ffá sjúkdómsgangi og vinnuframlagi tjónþola. Upphæð bóta ræðst hins vegar af öðrum sjónarmiðum: hjá heimavinnandi eftir útlögðum kostnaði og hjá listamönnum eftir verk- efnaskrá.52 Hafi tjónþoli verið atvinnulaus er hann slasaðist á hann því aðeins rétt til bóta fyrir tímabundið atvinnutjón að hann geti sýnt fram á að hann hafi átt von á ömggri vinnu á meðan hann hefði verið talinn óvinnufær.53 Það er tæpast hlutverk matslæknis að leggja mat á möguleika hins atvinnulausa á vinnu- markaðinum, enda er það almenn venja við gerð örorkumata að miða við að vinnumarkaðurinn sé í jafnvægi. Hins vegar getur matslæknir tiltekið það tíma- bil, sem líklegt er að tjónþoli hefði verið óvinnufær hefði hann haft atvinnu. Það er síðan málsaðila að kljást um það hvort tjónþoli hafi í raun átt möguleika á vinnu á hinum metna óvinnufæmitíma. I dönskum dómum hefur borið á þeirri skoðun að hafi tjónþoli fyrir tjónsdag verið haldinn einhverjum veikleika, vöntun eða bæklun, sem lengir óvinnu- fæmitíma hans, á hann ekki rétt á að fá þessa lengingu bætta: Der tages ikke hensyn til, at skadelidte eventuelt i forvejen har særlige anlæg eller defekter, dersom disse ikke ville have medfprt uarbejdsdygtighed, hvis skaden ikke var intruffet, jfr. U 1970.780 H (skadelidte led af en neurose, der bevirkede, at uarbejdsdygtighedsperioden forlængedes. Skadelidte krævede erstatning for 2 árs uarbejdsdygtighed, men blev kun tilkendt erstatning for cirka et ár)... U 1975.319 0 (skadelidte var gravid, hvorfor en del af behandlingen blev udskudt med komplikationer til fplge. Erstatningsudmálingen blev ikke pávirket heraf)“.54 Ljóst er að það er einungis á færi matslækna að greina á milli óvinnufæmi af völdum tjóns og framlengdrar óvinnufæmi af völdum veiklunar eða bæklunar er var fyrir hendi fyrir tjónið. Hér getur matslæknir stuðst við eðlilegan óvinnufæmistíma fyrir tiltekið líkamstjón, en það sem fram yfir er telst þá tengjast fyrra ástandi tjónþola. Þetta sjónarmið er í samræmi við hugmyndina um forskaða, þ.e. veikleika eða bæklun fyrir tjónsatburð, en forskaði telst óháður slysinu. 51 Mpller, Jens: Erstatningsansvarsloven med kommentarer. Kaupmannahöfn 1996, bls. 63-64. 52 Mpller, Jens: Erstatningsansvarsloven med kommentarer. Kaupmannahöfn 1996, bls. 65-68. 53 Mpller, Jens: Erstatningsansvarsloven med kommentarer. Kaupmannahöfn 1996, bls. 61. 54 Mpller, Jens: Erstatningsansvarsloven med kommentarer. Kaupmannahöfn 1996, bls. 62. 276
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.