Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1997, Blaðsíða 17

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1997, Blaðsíða 17
komumst við að þeirri niðurstöðu, að margfeldisstuðull 6. gr. þyrfti að vera 10,0 miðað við þær forsendur, sem þar eru tilgreindar. Breytt forsenda um afvöxtun framtíðartekna úr 6,0% í 4,5% raskar niður- stöðum fyrri samanburðar.8 9 10 í 2. dálki í töflum 1 og 2 sem birtar eru hér á eftir kemur þessi mismunur fram. I fyrri töflunni er sýndur tryggingafræðilegur reikningsstuðull byggður á 4,5% afvöxtun. Síðari taflan sýnir stuðulinn miðað við 6% afvöxtun. Töflumar era byggðar á tryggingafræðilegum stuðlum um tekjur fram á níræðis aldur, sbr. nánar hér á eftir. Sýnd eru áhrif nokkurra frádráttarkosta vegna skatthagræðis og eingreiðslu á tryggingafræðilega stuðulinn (dálkar 3-7). í töflunum er leitast við að sýna tryggingafræðilega stuðulinn í samanburði við reiknistuðul skaðabótalaganna (dálkur 9) og tillöguna í fyrra áliti okkar (dálkur 8), hvort tveggja með aldursskerðingu samkvæmt 9. gr. Tafla 1. Tryggingafrœðilegur reikningsstuðull m.v. 4,5% afvöxtun9 1 2 3 4 5 6 7 8 9 Aldur Óskert Skert um Skert um Skert um Skert um Skert um Stuðull Stuðull 40,0% 35,0% 33,3% 30,0% 25,0% 10,0 7,5 17 19,428 11,657 12,628 12,958 13,600 14,571 10,000 7,500 25 18,338 11,003 11,920 12,231 12,837 13,754 10,000 7,500 40 15,185 9,111 9,870 10,128 10,630 11,389 8,500 6,375 50 11,991 7,195 7,794 7,998 8,394 8,993 7,000 5,250 60 7,818 4,691 5,082 5,215 5,473 5,864 4,000 3,000 70 3,620 2,172 2,353 2,415 2,534 2,715 0,000 0,000 83 0,500 0,300 0,325 0,334 0,350 0,375 0,000 0,000 Tafla 2. Tryggingafræðilegur reikningsstuðull m.v. 6,0% afvöxtun 10 1 2 3 4 5 6 1 8 9 Aldur Óskert Skert um Skert um Skert um Skert um Skert um Stuðull Stuðull 40,0% 35,0% 33,3% 30,0% 25,0% 10,0 7,5 17 15,688 9,413 10,197 10,464 10,982 11,766 10,000 7,500 25 15,070 9,042 9,796 10,052 10,549 11,303 10,000 7,500 40 13,029 7,817 8,469 8,690 9,120 9,772 8,500 6,375 50 10,669 6,401 6,935 7,116 7,468 8,002 7,000 5,250 60 7,246 4,348 4,710 4,833 5,072 5,435 4,000 3,000 70 3,483 2,090 2,264 2,323 2,438 2,612 0,000 0,000 83 0,500 0,300 0,325 0,334 0,350 0,375 0,000 0,000 Til frekari skýringa skal þetta tekið fram: a) Þessar töflur sýna í dálkum nr. 3-7 hver margfeldisstuðull 6. gr. laganna 8 Alþingistíðindi 1995-1996. A-deild, bls. 3330. 9 Alþingistíðindi 1995-1996. A-deild, bls. 3331. 10 Alþingistíðindi 1995-1996. A-deild, bls. 3332. 241
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.