Tímarit lögfræðinga - 01.12.1997, Síða 17
komumst við að þeirri niðurstöðu, að margfeldisstuðull 6. gr. þyrfti að vera 10,0
miðað við þær forsendur, sem þar eru tilgreindar.
Breytt forsenda um afvöxtun framtíðartekna úr 6,0% í 4,5% raskar niður-
stöðum fyrri samanburðar.8 9 10 í 2. dálki í töflum 1 og 2 sem birtar eru hér á eftir
kemur þessi mismunur fram.
I fyrri töflunni er sýndur tryggingafræðilegur reikningsstuðull byggður á
4,5% afvöxtun. Síðari taflan sýnir stuðulinn miðað við 6% afvöxtun. Töflumar
era byggðar á tryggingafræðilegum stuðlum um tekjur fram á níræðis aldur, sbr.
nánar hér á eftir. Sýnd eru áhrif nokkurra frádráttarkosta vegna skatthagræðis
og eingreiðslu á tryggingafræðilega stuðulinn (dálkar 3-7). í töflunum er leitast
við að sýna tryggingafræðilega stuðulinn í samanburði við reiknistuðul
skaðabótalaganna (dálkur 9) og tillöguna í fyrra áliti okkar (dálkur 8), hvort
tveggja með aldursskerðingu samkvæmt 9. gr.
Tafla 1. Tryggingafrœðilegur reikningsstuðull m.v. 4,5% afvöxtun9
1 2 3 4 5 6 7 8 9
Aldur Óskert Skert um Skert um Skert um Skert um Skert um Stuðull Stuðull
40,0% 35,0% 33,3% 30,0% 25,0% 10,0 7,5
17 19,428 11,657 12,628 12,958 13,600 14,571 10,000 7,500
25 18,338 11,003 11,920 12,231 12,837 13,754 10,000 7,500
40 15,185 9,111 9,870 10,128 10,630 11,389 8,500 6,375
50 11,991 7,195 7,794 7,998 8,394 8,993 7,000 5,250
60 7,818 4,691 5,082 5,215 5,473 5,864 4,000 3,000
70 3,620 2,172 2,353 2,415 2,534 2,715 0,000 0,000
83 0,500 0,300 0,325 0,334 0,350 0,375 0,000 0,000
Tafla 2. Tryggingafræðilegur reikningsstuðull m.v. 6,0% afvöxtun 10
1 2 3 4 5 6 1 8 9
Aldur Óskert Skert um Skert um Skert um Skert um Skert um Stuðull Stuðull
40,0% 35,0% 33,3% 30,0% 25,0% 10,0 7,5
17 15,688 9,413 10,197 10,464 10,982 11,766 10,000 7,500
25 15,070 9,042 9,796 10,052 10,549 11,303 10,000 7,500
40 13,029 7,817 8,469 8,690 9,120 9,772 8,500 6,375
50 10,669 6,401 6,935 7,116 7,468 8,002 7,000 5,250
60 7,246 4,348 4,710 4,833 5,072 5,435 4,000 3,000
70 3,483 2,090 2,264 2,323 2,438 2,612 0,000 0,000
83 0,500 0,300 0,325 0,334 0,350 0,375 0,000 0,000
Til frekari skýringa skal þetta tekið fram:
a) Þessar töflur sýna í dálkum nr. 3-7 hver margfeldisstuðull 6. gr. laganna
8 Alþingistíðindi 1995-1996. A-deild, bls. 3330.
9 Alþingistíðindi 1995-1996. A-deild, bls. 3331.
10 Alþingistíðindi 1995-1996. A-deild, bls. 3332.
241