Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1997, Blaðsíða 84

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1997, Blaðsíða 84
Fyrst er reiknaður skattur á íslandi af arðstekjunum samtals í Danmörku og á íslandi: Arður af ísl. bréfum kr. 100.000 (80%) Arður af dönskum br. kr. 25.000 (20%) Arður samtals kr. 125.000 (100%) 10% skattur á Islandi kr. 12.500 Hámark frádráttar á Islandi vegna dansks skatts 12.500x20% kr. 2.500 Þá lítur dæmið þannig út: Arður frá Danmörku -15% skattur í Danm. Sk. til gr. á Islandi: Alagt v/danskra tekna kr. 2.500 kr. 25.000 kr. 3.750 Hámarksfrádr. v/dansks skatts kr. 2.500 kr. 0 Arður frá D. eftir skatt kr. 21.250 Heimildir til þess að skattleggja ágóðahluti til erlendis heimilisfastra aðila er að finna í 7. tl. 3. gr. tskl., sbr. 2. og 4. tl. 71. gr. s.l., sbr. ennfremur 1. og 2. gr. laga nr. 94/1996 um staðgreiðslu skatts á fjármagnstekjur. 3.3.4.7 11. grein. Yextir Samkvæmt 1. mgr. skulu vextir sem myndast í ríki og eru greiddir aðila heimilisföstum í öðru ríki einungis skattlagðir í síðamefnda ríkinu, þ.e. heimilisfestarríkinu. Ef krafan sem vextimir eru greiddir af er bundin við fasta atvinnustöð eða fasta stöð í upprunaríkinu eru vextimir þó skattlagðir þar í samræmi við 7. eða 14. grein samningsins. Eins og áður er greint frá, sbr. 2. kafla hér að framan, er almennt ekki heimilt skv. 3. grein tskl. að skattleggja vexti greidda til erlendis búsettra aðila. Tengist vextimir hins vegar fastri atvinnustöð eða fastri stöð sbr. framangreint má þó skattleggja þá á íslandi, sbr. 4. mgr. 3. gr. tskl., sbr. kafla 3.3.4.3 hér að framan. 11. grein Norðurlanda- samningsins er frábrugðin samsvarandi grein í OECD-fyrirmyndinni sem kveður á um að vexti megi bæði skattleggja í heimilisfestarríkinu og upp- runaríkinu að hámarki 10%. Samkvæmt 3. mgr. merkir hugtakið „vextir“ í 11. grein hvers konar kröfu sem ekki telst ágóðahluti samkvæmt 6. mgr. 10. gr., án tillits til þess hvort hún er tryggð með veði í fasteign eða ekki. Hugtakið tekur sérstaklega til tekna af ríkisskuldabréfum og tekna af öðrum skuldabréfum eða skuldaviðurkenn- ingum, þar með talinn gengismunur og ágóði tengdur slíkum verðbréfum, 308
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.