Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1999, Side 39

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1999, Side 39
4. SAMHENGI LÆKNISFRÆÐILEGRAR ÖRORKU OG BÓTA Læknisfræðilegt örorkumat hefur þekkst a.m.k. frá dögum Bismarks kansl- ara. Mælikvarðinn sem notaður er hefur haldist lítið breyttur allar götur síðan. Þar er missir vísifingurs metinn 10 stig (%) og alblinda 100 stig. Þessi mæli- kvarði var staðfestur með töflu Örorkunefndar um miskastig frá 1994. Miska- bætur eru samkvæmt skaðabótalögunum beint hlutfall af læknisfræðilegri ör- orku (miskamati) og hefur það ekki valdið ágreiningi þó vissulega sé það ekki sjálfgefið. Mikil samstaða er um að ekki sé heppilegt að ákvarða bætur fyrir varanlegt tekjutap sem beint hlutfall af læknisfræðilegri örorku. Slíkt var gert áður en skaðabótalögin komu árið 1993 og byggðist á dómvenjum. Þá töldu menn að bætur fyrir minni háttar tjón yrðu of háar miðað við bætur fyrir hin stærri tjón. Það mun hafa verið ein helsta ástæðan fyrir því að nauðsynlegt var talið að setja hér skaðabótalög. Dómvenjum er torvelt að breyta. En ekki er víst að gerðar hafi verið markvissar tilraunir til að ná fram breytingum. Dómstólar eru ekki aðeins háðir dómvenjum heldur einnig kröfum sem hafðar eru uppi og mál- flutningi. í umsömdum slysatryggingum launþega, sem Alþýðusamband íslands og önnur launþegasamtök standa að, var fyrir löngu horfið frá því að miða bætur línulega við læknisfræðilega örorku en tekin upp sú regla að láta hvert örorkustig frá 26-50 verka tvöfalt og hvert stig frá 51 -100 þrefalt. Með því móti verða bætur fyrir 10 stiga örorku 4,4% (10/225) af bótum fyrir 100 stiga örorku og 6,7% fyrir 15 stiga örorku. í skaðabótalögunum frá 1993 voru í 8. gr. reglur um stighækkandi bætur eftir örorkustigi. Bætur fyrir 15 stiga örorku voru um 4,9% af bótum fyrir algera örorku. Þar var því gengið nokkru lengra í því að lækka bætur fyrir minni tjón frá beinu hlutfalli við örorkustig (eða, sem einnig mætti segja, hækka bætur fyrir stærri tjón) heldur en gert er í umsömdu tryggingunum. Með hinni nýju breytingu á skaðabótalögunum var 8. grein, með reglunni um stighækkandi bætur, afnumin. Er nú ekki eftir í lögunum nein vísbending um að nota skuli læknisfræðilega örorku stighækkandi ef hún er lögð til grundvallar bótum fyrir tekjutap, eins og ætlunin er að gera þegar um böm er að ræða, sbr. framanritað. Má spyrja hvort þar með hafi farið forgörðum eitt helsta mark- miðið með setningu skaðabótalaganna. Reyndar útiloka lögin ekki að bætur verði stighækkandi. Eðlilegt hefði verið að nota í skaðabótalögunum fyrrnefnda reglu umsömdu trygginganna þar sem hún hefur fengið svo mikla útbreiðslu og viðurkenningu. Astæða þess að læknisfræðileg örorka hentar illa til notkunar hlutfallslega við ákvörðun bóta er auðvitað sú hvemig mælikvarðinn er upp byggður. Slíkt er vel þekkt frá öðrum sviðum. Áhrif af jarðskjálfta, sem mældur er á Richter- skala, eru ekki í beinu hlutfalli við styrk skjálftans. Það þýðir ekki að skalinn sé vondur eða skynsamlegt sé að breyta honum. Mælikvarði læknisfræðilegrar örorku er meira en 100 ára gamall og er talinn hafa miðast við námumenn sem 191
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar: 3. Tölublað (01.10.1999)
https://timarit.is/issue/313959

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

3. Tölublað (01.10.1999)

Handlinger: