Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1999, Qupperneq 40

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1999, Qupperneq 40
sem hér fer á eftir verður fyrst stuttlega gerð grein fyrir almennum atriðum um Lúganósamninginn (2. kafli). Því næst verður fjallað um þær reglur sem gilda um einstök varnarþing (3. kafli). Loks er er stutt samantekt (4. kafli). 2. ALMENN ATRIÐI 2.1 Aðdragandi Aðdraganda Lúganósamningsins má rekja til samstarfs ríkja Evrópusant- bandsins er gerðu með sér samning þann 27. september 1968 sem nefndur hefur verið Brusselsamningurinn.1 Grundvöllur þess samnings er 220. gr. Rómar- samningsins frá 25. mars 1957, stofnsamnings Evrópusambandsins, en við gerð hans var aðilum ljóst að þörf væri fyrir reglur á þessu sviði.2 Þann 3. júní 1971 var svo gerður viðauki við Brusselsamninginn um samræmda túlkun hans sem tók gildi 1. september 1975. Það er svo Evrópudómstóllinn sem hefur það hlut- verk að túlka samninginn. Brusselsamningurinn er ekki hluti af réttarheimildum ESB. Hann er hefð- bundinn þjóðréttarsamningur sem ríki sambandsins hafa gert sín á milli. Mark- miðið er að tryggja „frjálsa hreyfingu“ dóma innan ESB. Þá gengur samning- urinn lengra en 220. gr. Rómarsainningsins að því leyti að hann kveður á um al- þjóðlega lögsögu dómstóla.3 EFTA sýndi því áhuga að gera sérstakan fjölþjóðlegan samning sem hefði að geyma samsvarandi reglur og Brusselsamningurinn. I framhaldi af því hófst samvinna milli ESB og EFTA um gerð samnings sem hefði að geyma sam- ræmdar reglur á þessu sviði milli ESB- og EFTA-ríkjanna. Arið 1985 var síðan settur á stofn sérstakur hópur sem fékk það verkefni að setja saman fjölþjóðleg- an samning sem hefði að geyma samsvarandi reglur og Brusselsamningurinn.4 Undirbúningnum lauk með sérstökum samningi, Lúganósamningnum, sem undirritaður var 16. september 1988. 1 í Lúganósamningnum er notað hugtakið Evrópubandalögin yfir Efnahagsbandalag Evrópu, Kola- og stálbandalag Evrópu og Kjamorkubandalag Evrópu. Með Maastrichtsamningunum frá 1993 hefur samheitið Evrópusambandið (ESB) verið tekið upp og verður það heiti notað hér. í sam- ræmi við þetta verður notað hugtakið ESB-ríki. Frá árinu 1970 hefur Island verið aðili að Fríversl- unarbandalagi Evrópu (EFTA) og verður hugtakið EFTA-ríki notað yfir aðildarríki þess bandalags. Hugtakið þriðja ríki verður notað yfir ríki sem hvorki er aðili að ESB né EFTA. Frá árinu 1994 hefur Island verið aðili að Evrópska efnahagssvæðinu og verður skammstöfunin EES notuð yfir það. Þá verður í samræmi við samninginn jafnan rætt um sóknaraðila og varnaraðila máls. Með dómsríki er átt við ríki þar sem dómur hefur verið kveðinn upp. Með viðurkenningarríki er átt við ríki þar sem krafist er viðurkenningar og fullnustu dóms. 2 Kurt H. Nadelmann: „Jurisdictionally Improper Fora in Treaties on Recognition of Judge- ments: The Common Market Draft“. Columbia Law Review, Volume 67, June 1967, No. 6, bls. 995 (996). í 220. gr. Rómarsamningsins segir að aðildarríkin skuli „til hagsbóta fyrir ríkisborgara sína taka upp samningaviðræður sín á milli svo sem nauðsyn krefur, til að tryggja ... einföldun forms- atriða, sem gilda um gagnkvæma viðurkenningu og fullnustu dóma dómstóla og gerðardóma". 3 Torben Svenné Schmidt: Intemational formueret. Kaupmannahöfn 1987, bls. 46. 4 Olafur W. Stefánsson og Stefán M. Stefánsson: „Luganosamningurinn um dómsvald og um fullnustu dóma í einkamálum". Tímarit lögfræðinga, 4. hefti 1988, bls. 201. 320
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.