Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1999, Page 58

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1999, Page 58
gr. í fjórða og síðasta lagi dómstólar sem hafa dómsvald þar sem vamaraðili mætir fyrir dóm og andmælir ekki varnarþingi, sbr. 18. gr. 3.3.3 Framfærsluvarnarþing 3.3.3.1 Heimilisvarnarþing þess sem á rétt til framfærslu Þess er áður getið að samkvæmt 2. mgr. 1. gr. falla utan Lúganósamningsins mál um persónulega réttarstöðu manna, rétthæfi eða gerhæfi, fjármál hjóna, bréfarf eða lögarf. Þrátt fyrir þetta er í 2. tölul. 5. gr. heimild til þess að sækja mál út af framfærsluskyldu, hvort sem er með bami eða maka, fyrir dómstóli þess staðar þar sem sá sem rétt á til framfærslu á heimili eða dvelst að jafnaði. Með orðunum „sá sem rétt á til framfærslu“ er átt við alla þá sem gera kröfu um framfærslu, þ.m.t. einstaklingar sem gera í fyrsta sinn slíka kröfu.73 Hér á landi er að jafnaði ekki farið í dómsmál út af kröfum af þessu tagi heldur eru þær úrskurðaðar af stjórnvöldum. Samkvænrt V. gr. a í bókun nr. 1 við Lúganó- samninginn telst slíkur úrskurður þó jafngildur dómi, þannig að jafnræði er að þessu leyti milli samningsríkjanna.76 Af orðalagi 2. tölul. 5. gr. mætti ráða að báðir aðilarnir, hinn framfærslu- skyldi og sá sem framfærslunnar nýtur, gætu höfðað mál á framfærsluvarnar- þingi. Svo er þó ekki og heimild til að sækja mál hefur einungis sá sem nýtur réttarins til framfærslu.77 Segja má að ákvæði 2. tölul. 5. gr. sé sóknaraðila hag- felldast af öllum sérstöku varnarþingsreglunum í 5. gr. Gera má ráð fyrir því að hinn framfærsluskyldi sé jafnan í stöðu vamaraðila og þess vegna felur þessi varnarþingsregla í sér frávik frá þeirri grunnreglu Lúganósamningsins að höfða beri mál á því varnarþingi sem varnaraðila er hagfelldast.78 Reglan miðar að því að vernda þann aðila sem lakar er settur. Það sjónarmið hefur þó komið fram að heimilisvamarþing sóknaraðila sé í reynd viðeigandi vettvangur slíks máls þar sem dómstóll þar sé væntanlega hæfastur til að meta aðstæður sóknaraðila.79 33.3.2 Krafa í tengslum við persónulega réttarstöðu manns Frant keinur í 2. tölul. 5. gr. að sé um að ræða kröfu um framfærslu í tengsl- um við persónulega réttarstöðu manns skuli höfða málið fyrir þeim dómstóli, sem samkvæmt þeim lögum sem við hann gilda, er bær til að fara með málið. Samkvæmt tilvitnuðu ákvæði verður krafa um framfærslu m.ö.o. höfð uppi í 75 Sjá mál C-295/95 Fanell ECR [1997] 1-1147. 76 Alþt. 1995, A-deild, bls. 2563. Sama er uppi á teningnum í Danmörku þar sem stjómvöld úr- skurða venjulega í þessum málum. Um alþjóðlega lögsögu stjómvalda í málum út af kröfum er varða framfærsluskyldu, sjá nánar Davíð Þór Björgvinsson: Barnaréttur. Reykjavík 1995, bls. 289 og 376. Um afstöðu dansks réttar sjá nánar Torben Svenné Schmidt: UfR 1989 B, bls. 105 og Intemational person-, familie- og arveret. Árósar 1990, bls. 55-60 og 94-96. 77 Peter Schlosser: OJ 1979 C 59. bls. 105. 78 Um gagnrýni á þessa skipan sjá t.d. T.C. Hartley: Civil Jurisdiction and Judgements. London 1984, bls. 49-50. 79 Cheshire & North: Private Intemational Law, bls. 299. 338
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.