Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1999, Qupperneq 62

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1999, Qupperneq 62
3.3.6 Varnarþing útibús 3.3.6.1 Almennt Samkvæmt 5. tölul. 5. gr. er heimilt að höfða mál gegn manni sem á heimili í samningsríki vegna ágreinings, sem stafar af rekstri útibús, umboðsskrifstofu eða svipaðrar starfsemi, fyrir dómstóli þess staðar þar sem starfsemin er. Svipað ákvæði er að finna í íslenskum rétti í 36. gr. eml. Það eru tvö skilyrði fyrir beitingu reglunnar. I fyrsta lagi verður varnaraðili sem á heimili í samningsríki að eiga útibú, umboðsskrifstofu eða svipaða starf- semi í öðru samningsríki. I öðru lagi verður ágreiningurinn að vera út af útibú- inu, uniboðsskrifstofunni eða svipaðri starfsemi. 3.3.6.2 Hvað er útibú, umboðsskrifstofa eða svipuð starfsemi? Þau þrjú hugtök sem fram koma í 5. tölul. 5. gr. eru ekki sérstaklega skil- greind í samningnum. Af orðalagi ákvæðisins mætti álykta að þeim væri ætlað að ná til mismunandi tilvika og þar með marka ákvæðinu rúmt gildissvið. Evrópudómstóllinn hefur þó með sjálfstæðri skýringu komist að annarri niður- stöðu í þeim tilgangi að ná fram samræmdri beitingu ákvæðisins. Með tilliti til tilgangs Brusselsamningsins og þess að ákvæði 5. tölul. 5. gr. er undantekning frá meginreglu 2. gr. hefur ákvæðið verið skýrt þröngt.95 Hugtökin útibú, um- boðsskrifstofa eða svipuð starfsemi má þekkja af sameiginlegum einkennum, sem eru þessi; útibú, umboðsskrifstofa eða svipuð starfsemi verða að 1) hafa fastákveðna bækistöð fyrir viðskiptin, 2) vera undir stjórn og eftirliti aðalstarf- seminnar, 3) hafa ákveðið sjálfstæði96 og 4) koma fram sem varanlegur um- boðsaðili aðalstarfseminnar. Samkvæmt dómum Evrópudómstólsins eru þetta megineinkenni dæmigerðrar bækistöðvar útibús. Annars konar viðskipti eru líkleg til að falla utan gildissviðs 5. tölul. 5. gr. Þó er eitt atriði sem greinir á milli þessara þriggja hugtaka. Telja verður að útibú geti ekki verið önnur lög- persóna en aðalstarfsemin, en umboðsskrifstofa eða svipuð starfsemi geti hins vegar verið sjálfstæðar lögpersónur. 3.3.6.3 Ágreiningurinn verður að stafa af rekstri útibús, umboðsskrifstofu eða svipaðrar starfsemi Ákvæðið tryggir að lögsaga sem santningsríki er veitt í máli samkvæmt 5. tölul. 5. gr. sé í reynd viðeigandi vettvangur málshöfðunar. Það gerir ráð fyrir því að útibú, umboðsskrifstofa eða svipuð starfsemi hafi heimild til þess að halda úti starfseminni. Þetta tengist því skilyrði sem áður er getið að um sé að 95 Sjá mál 14/76 de Bloos gegn Bouyer [1976] ECR 1497; mál 33/78 Somafer gegn Saar-Ferngas [1978] ECR 2183; mál 139/80 Blanckaert og Willems gegn Trost [1981] ECR 819; mál 218/86 Sar Schotte gegn Parfums Rothschild [1987] ECR 4905; mál C-439/93 Lloyd's Register gegn Société Campenon Bernard [1995] ECR 1-961. 96 Aðallögsögumaður gaf það álit í de Bloos málinu að sjálfstæði umboðsskrifstofu væri ekki eins áþreifanlegt og sjálfstæði útibús. 342
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.