Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1999, Síða 79

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1999, Síða 79
3.6 Samningsvarnarþing 3.6.1 Almennt I 6. kafla Lúganósamningsins eru reglur um samninga um varnarþing, þ.e. varnarþingssamninga. Annars vegar er hægt að semja berum orðum um slík varnarþing samkvæmt 17. gr. Hins vegar er gert ráð fyrir þegjandi samþykki við varnarþingi í 18. gr. sem felst í því að vamaraðili sækir dómþing mótmælalaust fyrir dómstóli, sem annars hefði ekki dómsvald. Akvæði 17. gr. hefur að geyma almennar reglur um vamarþingssamninga, en því til fyllingar eru 12. og 12. gr. A varðandi vátryggingarmál og 15. gr. varð- andi neytendamál. Efni 17. gr. er í stuttu máli þetta: I fyrri hluta 1. tölul. 17. gr. eru reglur um það í hvaða formi samningur þarf að vera, en í síðari hluta 1. tölul. er regla um það að varnarþingssamningar milli aðila sem ekki eru búsettir í samningsríkjunum séu ógildir. Þá eru í 2. og 3. tölul. sérstakar reglur um fjárvörslusjóði. Þessu næst er í 4. tölul. sérstök túlkunarregla. Loks er sérregla í 5. tölul. um heimild til þess að gera vamarþingssamninga í málum um vinnu- samninga einstakra manna. Að jafnaði felur vamarþingssamningur bæði í sérprorogation, þ.e. veitir ein- um dómstóli eða dómstólum tiltekins ríkis dómsvald og derogation, þ.e. sviptir dómstóla í öðrum ríkjum dómsvaldi sem þeir annars hefðu haft.177 Eins og fram kemur í 4. tölul. 17. gr. getur vamarþingssamningur eftir atvik- um verið túlkaður þannig að í honum felist einungis prorogation. Þetta er reyndin ef samningurinn hefur einungis verið gerður í þágu annars aðilans eða eins þeirra. Hér veitir samningurinn, til hagsbóta fyrir sóknaraðila, dómstóli lögsögu sem annars hefði hana ekki, án þess að taka dómsvald frá öðrum dóm- stólum. Þá getur vamarþingssamningur verið túlkaður með þeim hætti að einungis sé um að ræða derogation. Alitamál er hvort slíkir samningar séu æskilegir þar sem þeir geta falið í sér skerta réttarvemd varnaraðila. Engu að síður hefur Evrópudómstóllinn viðurkennt gildi slíkra samninga.178 3.6.2 Almenn skilyrði fyrir beitingu 17. gr. Þrjú almenn skilyrði eru sett í 17. gr. fyrir því að varnarþingssamningur sé gildur. í fyrsta lagi verður a.m.k. einn af samningsaðilunum að eiga heimili í samningsríki. Ekki skiptir máli hvort það er sóknaraðili eða varnaraðili. Þetta skilyrði verður að vera uppfyllt á því tímamarki sem samningurinn er gerður.179 Heimilisskilyrði þetta hefur ekki sjálfstæða þýðingu fyrir gildi vamarþings- samnings. Þannig getur varnarþingssamningur verið gildur milli aðila, sem báð- ir eiga heimili í þriðja rfki, en veitt tilteknum dómstóli eða dómstólum í samn- ingsríki dómsvald. Hafi slrkur samningur verið gerður geta dómstólar í öðmm 177 Allan Philip: International privat- og procesret. Kaupmannahöfn 1976, bls. 100. 178 Sjá mál 23/1978 Meeth gegn Glacetal [1978] ECR 2133. 179 Karnovs Lovsamling: 2. bindi 1998, bls. 3546. 359
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.