Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1999, Síða 83

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1999, Síða 83
3.6.3.3 B-liður Samningur um varnarþing getur ennfremur verið í formi sem er í samræmi við venjur sem aðilar hafa komið á sín á milli, sbr. b-lið 1. tölul. 17. gr. Þetta ákvæði var ekki að finna upphaflega í Brusselsamningnum, en er lögfesting á túlkun dómstólsins í Segoura málinu. 3.Ó.3.4 C-liður I c-lið 1. tölul. 17. gr. er svo fyrir mælt að vamarþingssamningur í milliríkja- viðskiptum skuli vera í formi sem er í samræmi við viðskiptavenjur sem aðil- unum voru eða áttu á að vera kunnar og eru almennt þekktar og farið er almennt eftir af aðilum samninga af þeirri gerð á því viðskiptasviði sem um er að ræða. Framangreind regla tekur mið af þeirri þörf sem er í millirrkjaviðskiptum að geta gert gildan vamarþingssamning með því að senda almenna samningsskil- mála, án þess að vamarþingsákvæði gefi tilefni til sérstakra viðræðna eða krafa sé gerð um að slíkt ákvæði sé skriflega staðfest. Er slíkt í samræmi við þann sveigjanleika sem nauðsynlegur er í millirrkjaviðskiptum. Þannig er leitast við að draga úr þeim ströngu kröfum sem gerðar eru í a-lið 1. tölul. 17. gr. um að samningur sé skriflegur eða munnlegur og staðfestur skriflega.190 Ekki verður sagt að skilyrði c-liðar 1. tölul. 17. gr. sé beinlínis skýrlega orð- að. Þó má hugsa sér að ákvæðið geti einkum haft þá þýðingu að annar aðila í milliríkjaviðskiptum geti í vissum tilvikum orðið bundinn af tómlæti. Sem dæmi má nefna að vamarþingsákvæði í farmskírteini er almennt talið gilt gagn- vart sendanda, enda þótt það sé í samningi sem einhliða er útgefinn af farmflytj- anda. Oski aðili þess að verða ekki bundinn af slíkum vamarþingssamningi verður hann að taka það sérstaklega fram við undirritun samnings.191 3.Ó.3.5 Aðili á heimili í Lúxemborg I 2. mgr. I. gr. bókunar nr. 1 við Lúganósamninginn segir að samningur um vamarþing gildi því aðeins gagnvart manni sem á heimili í Lúxemborg að hann hafi samþykkt það „berum orðum og sérstaklega hverju sinni“.192 Tilgangur ákvæðisins er að veita þeim aðilum sem þar eru nefndir sérstaka réttarvemd. Skuldbindingar sem aðilar búsettir í Lúxemborg undirgangast hafa að stórum hluta á sér alþjóðlegan blæ og felur reglan því í sér að það þarf að uppfylla auknar kröfur umfram það sem almennt leiðir af 17. gr. þegar aðili frá Lúxem- borg á í hlut. 3.6.4 Efnislegt gildi samnings um varnarþing Þegar talað er um að samningur sé efnislega gildur er við það átt að hann sé 190 Regluna er að rekja til þess að niðurstaða Evrópudómstólsins í Salotti og Segoura málunum var ekki í samræmi við raunhæfar þarfir í milliríkjaviðskiptum. 191 Sját.d. mál 106/95 MSG [1987] ECR 1-911. 192 Sjá t.d. mál 784/79 Porta-Leasing gegn Prestige International [1980] ECR 1517. 363
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.