Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1999, Page 99

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1999, Page 99
2. Skrifstofa og framkvæmdastjórn Engar breytingar voru gerðar á skrifstofuaðstöðu og framkvæmdastjórn fé- lagsins á liðnu starfsári. Skrifstofa félagsins er að Álftamýri 9, Reykjavík og leigir félagið húsnæðið af Lögmannafélagi íslands. Þá hefur félagið einnig að- gang að ljósritunarvél og öðrum tækjum lögmannafélagsins. Lögfræðingafé- lagið hefur starfsmann í hlutastarfi til að sjá um hin ýmsu framkvæmdaatriði auk þess sem einn stjórnarmaður er framkvæmdastjóri Tímarits lögfræðinga svo sem fram hefur komið. Starfssvið framkvæmdastjóra félagsins er t.d. um- sjón með útgáfu fréttabréfs félagsins, umsjón með innheimtu félagsgjalda og ákriftargjalda Tímarits lögfræðinga, auglýsingasöfnun o.m.fl. Framkvæmda- stjóri félagsins er á skrifstofu félagsins einn morgun í viku. Brynhildur Flóvenz lögfræðingur hefur verið framkvæmastjóri félagsins frá byrjun árs 1995 og þakkar stjómin henni gott samstarf á árinu. Á starfsárinu voru greinar í Tímariti lögfræðinga flokkaðar og settar inn á internetið. Nú geta menn leitað eftir greinum sem birst hafa í tímaritinu eftir efnisflokkunr og gerir það alla leit mun fljótlegri og einfaldari en áður var. Slóðin er www.adgengi.is. 3. Fræðafundir, málstofur og málþing Starfsemi félagsins hefur á árinu verið með hefðbundnu sniði. Þannig hefur félagið haldið fræðafundi og/eða nrálstofur í samvinnu við lagadeild Háskólans að jafnaði einu sinni í mánuði yfir vetrartímann, auk þess sem árlegt málþing félagsins var haldið þann 1. október sl. Fræðafundir hafa ýmist verið haldnir senr morgunverðarfundir, hádegisfundir eða kvöldfundir. Svo virðist sem mæt- ing á morgun- eða hádegisverðarfundi sé betri en á kvöldfundina. Þann 29. október 1998 kl. 20.30 var haldinn fundur á Hótel Loftleiðum um lögfræðileg álitaefni um miðlægan gagnagrunn. Frummælendur voru Oddný Mjöll Amardóttir hdl., Davíð Þór Björgvinsson prófessor og Viðar Már Matthíasson prófessor. Fundarmenn voru 25 talsins. Þann 19. nóvember 1998 kl. 20.00 var haldinn fundur á Hótel Loftleiðum um fmmvarp til laga um breytingar á skaðabótalögum. Frummælendur voru Viðar Már Matthíasson prófessor og Gestur Jónsson hrl. Fundarmenn voru 50 talsins. Þann 26. nóvember 1998 var haldinn morgunverðarfundur á Hótel Sögu. Dr. jur. Hanne Petersen, prófessor við Háskólann í Nuuk, flutti fyrirlestur um „Den moderne rets autoritetstab- eller ret i kontekst”. Fundarmenn voru 20 talsins. 379
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.