Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1999, Side 100

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1999, Side 100
Þann 3. desember 1998 var haldin málstofa í Lögbergi. Umræðuefnið var stjórnarskrá sem grundvöllur stjórnskipunar. Frummælandi var Agúst Þór Arnason, framkvæmdastjóri Mannréttindaskrifstofu Islands. Þátttakendur voru 12 talsins. Santeiginlegur jólahádegisverðarfundur lögfræðingafélagsins og lögmanna- félagsins var haldinn á Hótel Loftleiðum þann 10. desember 1998. Gestur fund- arins var Þorsteinn Pálsson dómsmálaráðherra og flutti hann ávaip. Fundarmenn voru 82 talsins. Þann 15. desember 1998 var haldin málstofa í Lögbergi. Umræðuefnið var kenning Ronalds Dworkins um rétta niðurstöðu í erfiðum dómsmálum. Frum- nrælandi var Skúli Magnússon lögfræðingur. Þann 12. janúar 1999 kl. 20.30 var á Hótel Sögu haldinn fræðafundur. Fyrir- lesari á fundinunr var Jón Steinar Gunnlaugsson hrl. og fjallaði hann um hina einu réttu niðurstöðu í lögfræði. Fundarmenn voru 59 talsins. Þann 26. janúar 1999 var haldinn hádegisverðarfundur í Kornhlöðunni. Þor- geir Örlygsson prófessor fjallaði urn frumvarp til laga um lausafjárkaup. Fundarmenn voru 62 talsins. Þann 25. febrúar 1999 var haldinn hádegisverðarfundur á Grand Hótel Reykjavík. Þar fjallaði Gunnar Thoroddsen hdl., starfsmaður OZ.COM, um viðskipti á internetinu. Fundarmenn voru 34 talsins. Þann 13. apríl 1999 kl. 20.00 var haldinn fundur á Hótel Sögu. Eirrkur Tómas- son prófessor fjallaði um breytingar á lögum um meðferð opinberra mála. Fundarmenn voru 60 talsins. Þann 15. apríl 1999 var haldin málstofa í Lögbergi. Umræðuefnið var bind- andi álit í skattamálum samkvæmt lögum nr. 91/1998. Frummælendur voru Páll Hreinsson, dósent við lagadeild HÍ, og Kristján G. Valdimarsson skrifstofu- stjóri. Þátttakendur voru 76 talsins. Þann 21. september 1999 var haldinn morgunverðarfundur á Hótel Sögu. Dr. jur. Carl Baudenbacher, dómari við EFTA dómstólinn, flutti erindi er hann nefndi „The EFTA Court and ECJ: The Paralel cases”. Fundarmenn voru 24 talsins. 380
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.