Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.2003, Blaðsíða 22

Tímarit lögfræðinga - 01.04.2003, Blaðsíða 22
tölfræðilegum tilgangi eða vegna sagnfræðilegra eða vísindalegra rannsókna.'" Á hinn bóginn virðist þessi grein vera skilin svo að eitthvað minna þurfi til að koma svo að undanþága verði veitt þegar um slíka vinnslu er að ræða. Á þessu sjónarmiði örlar í 40. tölul. formálsorða tilskipunar 95/467/EB. Þar segir að ekki sé þó nauðsynlegt að kveða á um slíka tilkynningarskyldu ef „ómögulegt er að veita hinum skráða upplýsingar eða að það kostaði óhóflega fyrirhöfn, sem kann að vera reyndin þegar vinnslan fer fram í sagnfræðilegum, tölfræði- legum eða vísindalegum tilgangi. I þessu sambandi er rétt að taka tillit til fjölda skráðra, aldurs upplýsinganna og þeirra uppbótarráðstafana sem unnt sé að gera“. I athugasemdum við 3. gr. frumvarps þess, er varð að lögum nr. 81/2002 og breytti 21. gr. pul., er áréttað að skýra beri undanþágu 1. tölul. 4. mgr. 21. gr. pul. til samræmis við 40. tölul. í formálsorðum tilskipunar 95/46/EB og 2. mgr. 11. gr. tilskipunar, sem kveður á um að reglur um undanþágur frá skyldu til að láta hinn skráða vita um vinnslu persónuupplýsinga, eigi einkum við ef um er að ræða vinnslu í tölfræðilegum tilgangi eða vegna sagnfræðilegra eða vísinda- legra rannsókna, svo sem um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði sem hlotið hafa samþykki siðanefndar eða vísindasiðanefndar samkvæmt lögum um rétt- indi sjúklinga.26 5.4.3 Ætla má að hinum skráða sé þegar kunnugt um vinnsluna Samkvæmt 2. tölul. 4. mgr. 21. gr. gildir upplýsingaskyldan ekki ef ætla má að hinum skráða sé þegar kunnugt um vinnsluna. í athugasemdum við 21. gr. frumvarps þess, er varð að lögum nr. 77/2000, er tekið fram að svo undantekn- ingin eigi við verði hinum skráða að vera kunnugt um þau atriði sem talin eru í 3. mgr. 21. gr. pul."7 Ef hinum skráða er því ekki kunnugt um öll þau atriði, sem upplýsa skal um skv. 3. mgr. 21. gr. pul., á undantekningin ekki við. Ef ábyrgðaraðili er í vafa um hvort hinum skráða sé þegar kunnugt um öll atriðin, sem talin eru í 3. mgr. 21. gr. pul., bæri honum að veita hinum skráða upp- lýsingar í samræmi við ákvæði 1. og 3. mgr. 21. gr. pul. 5.4.4 Lagaheimild stendur til skráningar eða miðlunar upplýsinganna Samkvæmt 3. tölul. 4. mgr. 21. gr. gildir upplýsingaskyldan ekki ef laga- heimild stendur til skráningar eða miðlunar upplýsinganna. í athugasemdum við 21. gr. frumvarps þess, er varð að lögum nr. 77/2000, kemur fram að í slíkum tilvikum verði að telja að boðum um þessa upplýsingamiðlun hafi verið komið á framfæri við birtingu laganna og því sé sjálfstæð tilkynning óþörfÁ 25 Betænkning nr. 1345, bls. 297. 26 Alþt. 2001-2002, A-deild, bls. 4532. 27 Alþt. 1999-2000, A-deild, bls. 2734. 28 Alþt. 1999-2000, A-deild, bls. 2734. 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.