Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.2003, Blaðsíða 94

Tímarit lögfræðinga - 01.04.2003, Blaðsíða 94
tengdar neikvæðri umræðu er snýr að afbrotum. Sambærilegt hlutfall var miklu lægra eða 10% á tímabilinu milli rannsóknanna og 28% þegar seinni rann- sóknin fór fram. Að sama skapi var eingöngu 8% umfjöllunar um miðborgina jákvæð þegar fyrri rannsóknin fór fram, 70% á milli rannsókna og 28% þegar seinni rannsóknin fór fram. Af þessu má sjá, þegar fyrri rannsóknin fór fram, að umræðan um miðborgina einkenndist að miklu leyti af neikvæðri umræðu tengdri afbrotum. Síðan virðist hafa dregið úr þeirri umræðu og önnur umræða komið í bland. ■ 25.05.-25.07. I 26.07-12.9. 13.09-13.11. Jákvæðar Neikvæð umr. Önnur neikv. Hlutlaus tengd afbrotum umræða Mynd 4. Skipting umreeðu í Morgunblaðinu samkvœmt gagnasafni Morgunblaðsins eftir tímabili og tegund greinar. 6. UMRÆÐA Niðurstöðumar sýna að öryggiskennd Reykvíkinga í miðborginni jókst marktækt milli mælinganna tveggja og að fleiri Reykvíkingar sögðust hafa verið einir á ferli að næturlagi um haustið en um sumarið. Jafnframt kom í ljós að það dró marktækt úr fjölda þeirra sem töldu ótta við afbrot vera skýringu á því að þeir fóru ekki einir í miðborgina að næturlagi. Ekki er hægt að skýra þessa breytingu út frá ólíkri samsetningu úrtaks í rannsóknunum og því líklegt að aðrir þættir skýri breytinguna. Fjölmiðlaumfjöllunin breyttist talsvert á þessu tímabili þar sem dró mjög úr neikvæðum fréttum um miðborgina og er ekki ósennilegt að þessi áherslubreyting hafi haft einhver áhrif á mat fólks á öryggis- kennd og ótta við afbrot. I júnímánuði var mikil umræða í samfélaginu öllu um ofbeldisverk í miðborginni og fjölmiðlar beindu kastljósi sínu mjög að þessum bæjarhluta og meintum miðbæjarvanda. Til að mynda mátti sjá fyrirsagnir eins og „Horfum upp á harðara samfélag" (Morgunblaðið 12.7.2001), „Vandinn í miðborginni“ (Morgunblaðið 21.7. 2001) og „Astandið í miðborginni“ (Morgun- blaðið 13. 7. 2001). Umræðan var þannig á mjög neikvæðum nótum og beindist 88
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.