Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.2003, Blaðsíða 38

Tímarit lögfræðinga - 01.04.2003, Blaðsíða 38
og gerðardómssamningar við sjö ríki. ' Árið 1926 gerðu Bretar sérstakan samn- ing við ísland og annan við Danmörku um endumýjun ensk-dansks gerðar- dómssamnings sem þeir gerðu upphaflega einungis við Danmörku árið 1905.”' Árið 1936 nýtti ísland sér það að vera utan Þjóðabandalagsins til að gera verslunarsamning við Ítalíu þegar ríki Þjóðabandalagsins, þ.á m. Danmörk höfðu skuldbundið sig til að eiga ekki viðskipti við það ríki." Er það enn frekari staðfesting þess að bæmi íslands til að ráða utanrikismálum sínum var ekki háð utanríkisstefnu Dana þrátt fyrir ákvæði sambandslaganna. Fullveldi íslands 1918 var því ekki takmarkað af Dönum heldur frekar af burðunr íslendinga sjálfra. Viðhorf forystumanna íslendinga í sambandslaga- nefndinni til eðlis fullveldis íslands komu fram í umræðunum á Alþingi síð- sumars 1918. Bjami frá Vogi leit svo á að fullvalda ríki væri eins og lögráða maður: En það var annað atriði í ræðu háttv. þm. (B. Sv.), sem skiptir meira máli. Hann bar upp þá spumingu, hvort það væri samrýmanlegt fullveldi eins ríkis, að það veitti öðru ríki þau réttindi, sem frv. gerir ráð fyrir að Danmörku verði veitt. Fyrst er þar að gera sér grein fyrir, hvað fullveldi sé. I stystu máli má segja, að ríki það, sem getur skuldbundið sig með athöfnum sínum eða athafnaleysi, sé fullvalda.”' Einar Arnórsson taldi hins vegar takmarkað fullveldi óhugsandi, það sem hann lýsir hefur stundum verið nefnt bundið fullveldi, þ.e. bundið af almennum skyldum þjóðaréttarins: í umræðunum í dag hefur komið fram þetta ónákvæma orðalag: „skerðing full- veldis"; orðalag þetta er sjálfsmótsögn. Annaðhvort er maður lifandi eða dauður; annaðhvort er urn fullveldi að ræða eða ekki. Hitt er annað mál, og við það hefir líklega verið átt, að fullvalda ríki getur gengist undir samning sem því er óhag- felldur.39 Ég hefi nú gert grein fyrir því að fullveldishugtakið kom ekki inn í kröfugerð sjálfstæðisbaráttunnar fyrr en eftir aldamótin 1900. Forystumenn íslands á 19. öld unnu að stjórnarbót íslandi til handa. Engar heimildir eru fyrir því að Jón Sigurðsson hafi haft fullveldi í huga á annan hátt en þá þann sem fram kemur í áðurnefndri grein fóstursonar hans. Frá hugmyndum um sjálf- stjórn að hætti nýlendna Breta og til þeirra kröfugerða sem urðu til eftir alda- 35 Ragnar Lundborg tilgreinir Bandaríkin, Danmörku, Finnland, Bretland, Noreg, Svíþjóð og Spán, sjá Þjóðréttarstaða Islands, bls. 83. 36 Sjá fleiri slíka samninga, Pétur J. Thorsteinsson: Utanríkisþjónusta íslendinga og utanríkismál. Rvík. 1992, bls. 114, sbr. og almenna umfjöllun um samningsgerð Islands á þessum tíma, bls. 76-83 og um viðskiptasamninga, bls. 101-114. 37 Sveinn Björnsson: The Kingdom of Iceland: Some remarks on its constitutional and inter- national status. Kbh. 1939, bls. 9. 38 Ragnar Lundborg: Þjóðréttarstaða Islands, bls. 169. 39 Sama heimild, bls. 60. 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.