Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.2003, Blaðsíða 45

Tímarit lögfræðinga - 01.04.2003, Blaðsíða 45
Konungur hefir hið œðsta vald í öllum málefnum ríkisins, með þeim takmörkunum, sem settar eru í stjómarskrá þessari, og lætur hann ráðherra framkvæma það (leturbr. höf.). I fyrstu eiginlegu stjómarskrá Islands var þessa sömu málsgrein að finna fyrir utan síðustu setninguna sem var bætt við þegar ákvæðinu var breytt árið 1903 vegna heimastjómar. Konungsvaldið var réttarsögulega hið sama og full- veldið og ofangreint ákvæði stjórnarskrár konungsrfkisins Islands eðlileg, lög- formleg ákvörðun einingar ríkisvaldsins og sjálfdæmis (kompetenz-kompetenz) konungs sem handhafa fullveldis ríkisins. í lýðveldisstjómarskránni, lög nr. 33/1944, er forseti íslands kominn í stað konungs og er þar með falið æðsta vald í „lýðveldi með þingbundinni stjóm“, sbr. 1. gr. Forseti íslands er þjóðkjörinn, sbr. 3. gr. stjskr., og telst sú skipan mála birtingarmynd þess að fullveldið hvílir á ákvörðun þjóðarinnar. Stjórnarskráin er sett með öðrum hætti en almenn lög, þ.e. almennum kjósendum á íslandi er ætlað eiginlegt ákvörðunarvald með því að tillögur um breytingu á stjómar- skránni verður að samþykkja öðru sinni á Alþingi óbreyttar að undangengnum venjulegum þingkosningum, sbr. 79. gr. stjskr. Þegar í ljósi þessa mætti slá því föstu að ákvörðun fullveldis væri þessa sama stjómarskrárgjafa og þar sem við það bætist sú staðreynd að til fullveldis íslands var stofnað með þjóðaratkvæða- greiðslu er jafnframt ljóst að fullveldi heyrir undir þennan stjómarskrárgjafa og verður ekki breytt nema með tjáðum vilja hans. Ákvæði stjórnarskrárinnar um löggjafarvaldið eru einnig birtingarmynd þess að uppspretta fullveldisins sé hjá hinum almennu kjósendum. í 2. gr. stjómarskrárinnar segir að Alþingi og forseti íslands fari saman með löggjafar- vald og í 26. gr. hennar er gert ráð fyrir málskotsrétti forseta. Vald forsetans er ekki bundið honum sjálfum heldur til þess að skjóta málum til almennra kjós- enda. Embætti hans er því eins konar hemill stjómarskrárgjafans á löggjafar- vald Alþingis, enda er forseti íslands þjóðkjörinn. Lögmælt ríkisvald er ekki allt á sömu hendi heldur er það greint í þrjá megin- valdþætti, sbr. 2. gr. stjskr. nr. 33/1944: Alþingi og forseti íslands fara saman með löggjafarvaldið. Forseti og önnur stjóm- völd samkvæmt stjómarskrá þessari og öðrum landslögum fara með framkvæmdar- valdið. Dómendur fara með dómsvaldið. Þrískipting ríkisvalds og mannréttindaákvæði eru sameiginleg einkenni stjómarskrárbundinna lýðræðisríkja nútímans. Þingræði er annað slíkt einkenni en það hefur þróast fyrir venju á íslandi. Gmndvöllur þingræðis er lagður í 1. gr. stjómarskrárinnar, en það ákvæði er að þessu leyti efnislega samhljóða eldri ákvæðum um þingbundna konungsstjórn, en þar segir: Island er lýðveldi með þingbundinni stjóm. Þingræði og þrískipting ríkisvalds varða hvorttveggja stjórnarfonnið, hvemig fara skuli með ríkisvaldið. 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.