Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.2003, Blaðsíða 92

Tímarit lögfræðinga - 01.04.2003, Blaðsíða 92
5. NIÐURSTOÐUR Mynd 1 sýnir mat svarenda á eigin öryggi einir á gangi að næturlagi í mið- borg Reykjavíkur. Við sjáum að það hafa orðið breytingar á viðhorfum í síðari mælingunni í október samanborið við rannsóknina frá því um sumarið. Um sumarið sögðust 32% svarenda vera mjög eða frekar öruggir einir á gangi að næturlagi í miðborg Reykjavíkur en sambærilegt hlutfall var komið upp í 42% íoo n Mjög Frekar f meðallagi Frekar Mjög örugga(n) örugga(n) ömgga(n), óömgga(n) óöragga(n) óömgga(n) Mynd 1. Hversu örugg/ur eða óörugg/ur telur þú þig vera einaln á gangi eftir mið- nœtti í miðborg Reykjavíkur? Samanburður milli mœlinganna í júní/júlí og október- /nóvember 2001. í október. Að sama skapi sögðust tæplega 58% vera mjög eða frekar óöruggir einir á gangi að næturlagi í miðborg Reykjavíkur um sumarið en aðeins tæplega 46% um haustið. I báðum tilvikum er um marktækan mun að ræða. Þegar mynd 1 er skoðuð nánar vekur athygli að munur milli límabila er mestur meðal þeirra sem segjast mjög óöruggir eða injög öruggir þannig að breytingin á mill tíma- bilanna er afgerandi. Til að skoða ótta við afbrot nánar var spurt hvort viðkomandi hefði verið einn á gangi að næturlagi í miðborg Reykjavíkur á síðustu 12 mánuðum því að oft er sagt að óttinn við afbrot sé mestur meðal þeirra sem lítið fara út. Mynd 2 sýnir hlutfall þeirra sem svöruðu þessari spurningu. Sjá má að um sumarið Mynd 2. Hefurþú verið ein/n á gangi að nœturlagi í miðborg Reykjavíkur á síðastliðnum 12 mánuðum? Greint eftir tímabili. 86
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.