Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.2003, Qupperneq 51

Tímarit lögfræðinga - 01.04.2003, Qupperneq 51
Fríverslunarsamtök Evrópu, EFTA, voru annars konar samtök en Efnahags- bandalag Evrópu. Þau voru stofnuð árið 1959 af þeim ríkjum sem fýsti ekki að taka þátt í samruna þeim sem Efnahagsbandalagið stefndi að enda var ekki gert ráð fyrir yfirþjóðlegu valdi í uppbyggingu samtakanna. Verkefni þeirra var líka mun smærra í sniðum, þ.e. eingöngu fríverslun með afnámi tolla og viðskipta- hindrana í viðskiptum meðal ríkjanna, en hvorki sameiginlegur ytri tollur gagn- vart þriðju ríkjum (tollabandalag) né sameiginlegur innri markaður með tilheyr- andi afnámi viðskiptahindrana einnig með framleiðsluþætti en ekki iðnaðarvörur eingöngu. Samningur Islands um aðild að EFTA tók gildi 1. mars 1970. Þá voru í EFTA, auk íslands, Austurríki, Danmörk, Noregur, Portúgal, Svíþjóð, Sviss, Bretland og Finnland. Réttum þremur ámm síðar tók gildi tvíhliða samningur Islands við EBE, en þá höfðu Danir og Bretar gerst aðilar að EBE og gengið úr EFTA. Fól samningurinn í sér gagnkvæmt afnám tolla af iðnaðarvörum. Samningaviðræður hófust 18. júní 1990 og var markmið þeirra að stækka innri markað EB þannig að hann næði einnig til EFTA-ríkjanna. I viðræðunum lagði EB áherslu á að samvinna yrði að byggjast á því að EFTA-ríkin viður- kenndu bein réttaráhrif evrópuréttarreglna. EFTA-ríkin gengu hins vegar út frá því að samningurinn yrði þjóðréttarlegur samningur sem að dómi þeirra EFTA- ríkja sem byggðu á tvíeðli nægði sem vöm gegn beinum réttaráhrifum. Þannig skilgreindu Norðmenn og íslendingar þær þrjár samningsforsendur að (1) ekki þyrfti að breyta stjómarskránni, að (2) samningurinn myndi ekki fela í sér neitt framsal lagasetningarvalds til stofnana tengduin hinu nýja samstarfi og að (3) samningurinn krefðist ekki breytinga á aðferðum við ákvarðanatöku innan- lands.71' Samningaviðræðumar urðu í tveimur þáttum. Þeim fyrri lauk þegar Evrópudómstóllinn gaf út álit þess efnis að samningur sem þá hafði náðst bryti í bága við réttarkerfi EB. í þeim samningi var gert ráð fyrir stofnun sam- eiginlegs dómstóls og réð það mestu um afstöðu Evrópudómstólsins en hann taldi ekki heldur nóg að gert til að tryggja einsleitni.7" Aftur var tekið til við samninga og lauk hinni síðari lotu 14. febrúar 1992. Evrópudómstóllinn gaf aftur út álit og nú taldi hann úr bætt á fullnægjandi hátt.8“ Því hefur verið haldið fram að með álitunum hafi Evrópudómstóllinn lagt grunn að „stjórnskipulegri“ valdbæmi og reglum sínum um samninga við önnur ríki. A hinn bóginn hafi hlutur Evrópudómstólsins í þróun EES-samningins sýnt valdaleysi EFTA- ríkjanna sem í raun urðu áhorfendur að ákvörðun annarra.M 77 Frumvarp um Evrópska efnahagssvæðið, bls. 67. 78 Álit 1/91 ECR 1-6079. í álitinu er mikil áhersla lögð á að EES-samningurinn hafi einungis fríverslun og samkeppnisreglur að markmiði en samkvæmt Rómarsáttmálanum sé það aðeins leið að æðra markmiði. Þá sé EES-samningurinn þjóðréttarsamningur sem ekki feli í sér framsal á fullveldi. 79 Álit 1/92 ECRI 1-2821. 80 Barbara Brandtner: „The Drarna of the EEA, Comments on Opinions 1/91 and 1/92“. The European Joumal of Intemational Law. 1992, vol. 3, bls. 328. 81 Davíð Þór Björgvinsson: „Tengsl EES-réttar og landsréttar". Úlfljótur. 1. tbl. 1995, bls. 165. 45
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.