Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.2003, Blaðsíða 23

Tímarit lögfræðinga - 01.04.2003, Blaðsíða 23
Það eru einvörðungu lagaákvæði sem skýrlega mæla fyrir um miðlun upplýsinga sem falla undir undantekningu frá upplýsingaskyldunni. Sem dæmi um ákvæði, sem ætla má að uppfylli þetta skilyrði, má t.d. benda á 4. mgr. 14. gr. laga nr. 21/1992 um Lánasjóð íslenskra námsmanna, þar sem kveðið er svo á að skattstjórum sé skylt að láta lánasjóðnum í té upplýsingar sem nauðsyn- legar eru við framkvæmd laganna. Þá má einnig nefna ákvæði 4.-7. gr. laga nr. 66/1985 um Þjóðskjalasafn Islands, þar sem mælt er fyrir um skilaskyldu stjómvalda á skjölum og gögnum, sem til hafa orðið í starfsemi þeirra, til Þjóð- skjalasafns Islands. Lagaákvæði sem mæla fyrir um starfsemi þar sem upplýsinga er þörf, en ekki er mælt ótvírætt fyrir um skráningu eða miðlun upplýsinga, skapa ekki rétt til að nota þessa undanþágu. í norskum rétti er ekki talið að rannsóknarregla þarlendra stjómsýslulaga heimili að beita þessari undanþágu.29 Ætla má að sömu viðhorf gildi í íslenskum rétti varðandi 10. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993. 5.4.5 Veigamiklir almannahagsmunir eða einkahagsmunir standa í vegi fyrir upplýsingagjöfinni Með 3. gr. laga nr. 81/2002 var bætt nýrri undanþágu við 21. gr. pul. í 4. tölul. 4. mgr. 21. gr. pul. kemur fram að upplýsingaskyldan sé ekki fyrir hendi ef hagsmunir hins skráða af því að fá vitneskju um upplýsingamar þykja eiga að víkja fyrir veigamiklum almannahagsmunum eða einkahagsmunum, þ.m.t. hagsmunum hans sjálfs. Við beitingu reglunnar verður að fara fram mat á þeim hagsmunum sem vegast á í hlutaðeigandi máli. Þeir hagsmunir, sem ákvæðið getur vemdað, eru hagsmunir hins skráða sem og hagsmunir þriðja manns. Einkahagsmunir sem heimilt er að verja samkvæmt ákvæðinu eru t.d. viðskipta- hagsmunir sem sanngjamt er að leynd ríki um. Hið sama gildir um einkalífs- upplýsingar sem þagnarskylda lækna og lögmanna tekur til." Sem dæmi um mál þar sem kæmi til greina að beita undanþágunni má nefna mál sem barna- vemdamefnd rannsakar. Við slíka rannsókn eru oft veittar upplýsingar um einstaklinga og í mörgum tilfellum eru hagsmunir bamsins af því að upplýs- ingaskyldu verði ekki sinnt ríkari en hagsmunir hins skráða af því að fá upp- lýsingar um skráninguna.'1 5.4.6 Lögmæltar þagnarskyldureglur standa því í vegi að gera megi hinum skráða viðvart Lögmæltar þagnarskyldureglur geta staðið því í vegi að gera megi hinum skráða viðvart þegar upplýsingum um hann er safnað frá öðrum aðilum. Hér má sem dæmi nefna að í 16. gr. bamaverndarlaga nr. 80/2002 er lögð sú skylda á 29 Michal Wiik Johansen o.fl.: Personopplysningsloven, bls. 166. 30 Kristian Korfíts Nielsen og Henrik Waaben: Lov om behandling af personoplysninger, bls. 316. 31 Alþt. 2001-2002, A-deild. bls. 4532. 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.