Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.2003, Blaðsíða 104

Tímarit lögfræðinga - 01.04.2003, Blaðsíða 104
ins 9. september 1999. Greindi hann frá því að á stjómarfundi þann 6. mars sl. hafi stjórn félagsins samþykkt samhljóða að kjósa hæstaréttarlögmennina Áma Guðjónsson og Jón Finnsson heiðursfélaga Lögmannafélags Islands. í samræmi við reglur félagsins lýsti formaður kjörinu á aðalfundi og óskaði staðfestingar fundarins á því. Formaðurinn greindi frá ástæðum kjörsins og fór yfir helstu störf þeirra. Kjör þeirra Áma og Jóns var staðfest af aðalfundi Lögmannafélags Islands árið 2002 með lófataki og risu fundarmenn úr sætum þeim til heiðurs. Afhenti formaður kjömum heiðursfélögum skjöl til staðfestingar kjörinu. Að lokum lýsti formaðurinn því yfir að hann léti af störfum sem formaður félagsins að eigin ósk frá og með þessum aðalfundi þótt samþykktir félagsins veittu honum tækifæri til að gefa kost á sér í eitt ár til viðbótar. Kvað formaður- inn fjögur ár í stjóm félagsins sem varaformaður og formaður hæfilegan starfs- tíma að hans mati. Árin hafi liðið hratt og veitt honum mikla ánægju enda fátt skemmtilegra en að starfa með góðum og samstilltum hópi. I lok ræðu sinnar þakkaði Ásgeir stjómarmönnum farsælt samstarf og starfsmönnum fyrir vel unnin störf. Að loknu ávarpi formannsins gerði Ingimar Ingason, framkvæmdastjóri félagsins, grein fyrir ársreikningi þess og Námssjóðs fyrir árið 2001 en reikningurinn fylgdi prentaðri skýrslu stjómar. Fjallaði framkvæmdastjórinn um sameiginlega niðurstöðu reikninga hins lögbundna hluta félagsins og félagsdeildar þess. Fram kom í máli framkvæmdastjóra að þrátt fyrir hækkun tekna af árgjöldum til skyldubundna hluta félagsins og flestum öðrum tekju- póstum á síðasta ári hafi orðið nokkurt tap á rekstrinum og gerði hann grein fyrir helstu ástæðum þess. í umræðu um reikninga félagsins gerði Jakob R. Möller hrl. m.a. vanskil félagsgjalda að umtalsefni. Lýsti hann yfir ánægju sinni með hertar innheimtuaðgerðir félagsins sem formaður þess lýsti í ræðu sinni en taldi hins vegar ekki nægjanleg úrræði til staðar að óbreyttum lögum. Koma þyrfti inn ákvæði í lögmannalögin þar sem heimilt yrði að svipta þá lögmenn réttindum sem starfandi væru án þess að greiða árgjöld til félagsins. Formaður félagsins svaraði framkominni athugasemd og vakti hann athygli á að í tillögu að frumvarpi til nýrra lögmannalaga væri að finna ákvæði sem veitti stjóm lögmannafélagsins heimild til að leggja til við dómsmálaráðherra að svipta lög- mann réttindum greiddi hann ekki álögð árgjöld. 2. Kosningar Ásgeir Thoroddsen hrl. gaf ekki kost á sér til endurkjörs til embættis formanns félagsins. Lögð var fram tillaga um Gunnar Jónsson hrl. í embætti formanns og var hún samþykkt. Auk Gunnars voru kjömir í aðalstjóm til næstu tveggja ára þeir Aðalsteinn Jónasson hrl. og Jóhannes Karl Sveinsson hrl. en auk þeirra sitja áfram í stjóm þau Helgi Jóhannesson hrl. og Lára V. Júlíusdóttir hrl. I þriggja manna varastjóm vom kjörin Gunnar Sturluson hrl., Margrét Vala Kristjánsdóttir hdl. og Ólafur Rafnsson hdl. 98
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.