Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.2003, Blaðsíða 32

Tímarit lögfræðinga - 01.04.2003, Blaðsíða 32
kynnu skil á þjóðlegum rétti er væri rannsóknar þurfi, bæði þjóðleg lög um líf manna í landinu og rétti þeim sem sjálfstjómarkröfurnar voru byggðar á, enda höfnuðu þeim danskir fræðinrenn í lögfræði og þar með danska háskólalög- fræðin. í íslenska lagaskólanum var enda sleginn nýr tónn með útkomu ís- lenskrar stjómlagafræði eftir Láms H. Bjamason þar sem sagði á upphafssíðum: ... verður íslensk stjómlagafræði ekki kennd eftir dönskum bókum."' Um kennslugreinina þjóðarétt gegndi öðru máli. Frá stofnun Lagaskólans og fyrstu ár lagadeildar Háskóla Islands var lesin og kennd bók Hennings Matzens um þjóðarétt'7 og verður því að líta svo á að rit Matzens gefi vísbendingu um ráðandi hugmyndir um fullveldi að þjóðarétti hvort heldur var á íslandi eða í Danmörku. I riti Matzens er gerð grein fyrir þróun þjóðaréttarins fram að alda- mótunum 1900, frá Grotiusi, náttúmrétti Pufendorfs og til hins „setta“ (positive) þjóðaréttar sem er viðfangsefni bókarinnar, en helstu réttarheimildir hans eru réttarvenja og samningar. Aðilar að þjóðarétti geta einungis verið ríki en Matzen skilgreinir þau sem skipulagt samfélag manna á eigin landsvæði. Þessir aðilar að þjóðarétti verða að vera fullvalda, þ.e. njóta almenns verslunarfrelsis og sjálfsákvörðunarréttar út á við gagnvart erlendum veldum (fremmede magter). Til að skýra hið síðastnefnda tekur hann dæmi af nýlendum sem ekki séu full- valda, m.a. af Islandi: I folkeretlig Henseende omfatter en Stat Alt, hvad der fra et statsretligt Synspunkt hprer ind under den uden Hensyn til, at der maatte være indrpmmet enkelte Bestanddele, saasom Bilande og Kolonier, et mere eller mindre udstrakt Selvstyre i indre Anliggender. Saaledes ere Island og de vestindiske Kolonier ogsaa i folkeretlig Henseende Bestanddele af den danske Stat, der repræsenterer dem og staar til Ansvar for deres Forhold overfor Udlandet; og det samme gjælder om de engelske Kolonier trods deres udstrakte SelvstyrcA Þetta er í samræmi við þróun fullveldishugtaksins í þjóðarétti. Friðarsamn- ingamir í Westphalen 1648 þröngvuðu nýju skilgreiningaratriði upp á þjóða- réttinn, þ.e. hver ríki hefðu fullkomið fullveldi og hver ófullkomið, en það átti við um þau ríki sem töldust að meira eða minna leyti háð öðrum konung- dæmum. í fullkomnu fullveldi fólst hins vegar óskilyrt sjálfstæði innan ríkisins og utan þess. Þessi aðgreining leiddi af sér viðurkenningu skipts fullveldis, t.d. í hinum nýju Bandaríkjum Norður-Ameríku.1' 16 Lárus H. Bjarnason: íslensk stjómlagafræði. Rvík. 1913, bls. iii. 17 Kom fyrst út árið 1900 sem Den Positive Folkeret. í árbók Háskólans er bókin sögð kennsluefni í þjóðarétti frá 1911 til 1917 en skólaárið 1917-1918 tekur við rit Franz von Liszt Das Völkerrecht. 18 Henning Matzen: Den Positive Folkeret, bls. 31. 19 Skipt fullveldi var ráðandi deiluefni í þjóðarétti 19. aldar, þ.e. hvemig skiptingu skyldi háttað væri hún á annað borð möguleg. Þýskaland og Sviss urðu sambandsríki á öldinni og í Bandaríkj- unum stóðu deilur um stöðu einstakra ríkja í sambandinu. Tegundir rfkja fóru því að skipta meira máli en áður. 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.