Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Blaðsíða 13

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Blaðsíða 13
r 13 hrylling, og þeim er oft tilhugsunin lil þessa ærið nóg. Enda segja menn oft, að þeir megi ekki hugsa til einhvers svo, að þá hrylli elcki við þvi. IV. Hræðsla og flótti. Ofl hræðast bæði menn og skepnur það, er vakið hefir óbeit þeirra eða andstygð. En hræðsluna og ilóttatilhneiginguna telur Mc. Dougall einhverja frumleg- ustu tilfinninguna og helstu eðlishvötina. Er auðvitað lítil ástæða til þess. En hræðslan er flestum skepnum nauðsyn- leg, er i nauðirnar rekur, því að fáar eru þær lífsverur, er ekki hljóta að hræðast eitt eða annað sjer yfirsterkara, ef þær eiga ekki að ana út í opinn dauðann. En þegar hræðslan grípur hvort heldur er menn eða skepnur, veldur hún tiðast því, að þær taka til fótanna og flýja eins og fæt- ur toga. Auðvitað gripur hræðslan oft til annara ráða, eins og síðar mun verða sýnt (i IV. kafla); og er menn verða eins og örvita af hræðslu, geta þcir ekki einungis orðið agndofa, heldur og hnigið niður i sömu sporum. En samt sem áður er og verður flóttatilhneigingin eilthvert helsta til- tæki hræðslunnar. V. Reiðin — árás og vígaiuóður. Maður skiftir oftast nær skapi og reiðist við mótspyrnu og mótþróa, hvort sem nú er um það að ræða, að maður getur ekki komist undan þvi, sem maður hefir óbeit og andstvgð á, eða hitt, að manni er varnað þess, sem mann langar i. Skepnur reiðast t. d. iðulega og slá þá, klóra og bíta, ef einhver truflar matfrið þeirra eða gerir sig líldegan til að ræna þær matn- um. En er skepnur snerra sig hver framan í aðra, sækja þær í sig veðrið og fyllast vigamóði, enda búast þær þá til áhlaups og árásar hvor á aðra. En tilgangur þessarar eðlis- hvatar er ol'tast nær sá að reyna að koma því, sem maður á i höggi við, á knje eða brjóta það alveg á bak aftur. VI. Sorg og 8Öknuður — strok og rás. Mc. Dougall vill ekki viðurkenna, að sorg og söknuður megi teljast til l'rum- kenda manna og dýra, en þar hygg jeg að honurn skjátlist slórlega. Sorgin er t. d. ekki síður frumleg en reiðin, og geti hann talið reiðina, sem þó stafar venjulegast að eins af því, að stemdir eru stigir fyrir einhverri eðlishvöt manna eða viðleifni, til frumlegra tilfinninga, þá má ekki siður telja sorgina til þeirra, sem vaknar við missi þess, er maður hefir mætur á. Enda má sanna það bæði beint og óbeint, að sorgin sje frumkend. Dýr syrgja og sakna, þótt sorg þeirra sje ekki jafn-langæ og hjá manninum. Þau syrgja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.