Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Blaðsíða 67

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Blaðsíða 67
67 Ánægja sú eða gaman, er maður hefir ai’ leiknum, reynir að forðast alt það, er kann að vekja reiði, hræðslu eða ó- beit leikfjelagans á leiknum og heldur því öllum hrekkjum og yfirgangstilhneigingum innan sæmilegra takmarka. IJað er þetta, sem Englendingar nefna rjettan, »hrekk- lausan Ieik« (/air plaij). — Gamanið og gleðin eru þá að þessu leyti ólík hæði hræðslu, reiði og sorg, að þar sem þessar tilfinningar reyna jafnan að hreyta aðstæðunum, eins og þær eru þá og þá slundina, eða mundu æskja þessa að minsta kosti, ef þess væri nokkur kostur, — sbr. ritningarstaðinn: »Faðir, — tak þennan bikar frá mjer!« — þá reynir gleðin jafnan að halda aðstæðunum óbreyttum, á meðan hún hefir nokkra ánægju af þvi, og freistar þess meira að segja jafnaðarlegast að renna bikar gleðinnar í botn. Það er fyrst þegar maður er orðinn þreyttur á leiknum eða fullsaddur á nautninni, að mann fýsir að fara að hætta, enda er maður þá venjulegast búinn að þægja þörf sinni, að minsta kosti i bráð. Nú getur maður leikið tlest það í gamni eða likt eftir þvi í leik, sem maður annars aðhefst í alvöru, og þó haftánægju af því bæði sem þátltakandi og áhorfandi. En þetta er einmilt undirstaða 1 i s t agl e ð i n n a r, að njóta þess líkt og í leilc og hið innra í sálu sinni, sem, ef það væri alvara, gæti þólt hinn hræðilegasti veruleiki. Með þessari listanautn sinni full- nægir maðurinn ýmsum þeim tilfinningum sínum og til- hneigingum, sem hann mundi ekki annars fá fultnægt í lá- breytni daglega lífsins, og því verður honum oft svo mikil nautn að listinni. Hún verður honum að eins konar upp- bót fyrir tilbreytingaleysi daglega lífsins. En af því að maður getur nú slælt ílest það bæði í list og leik, sem fyrir kemur í alvöru lífsins, verða ánægjulindirnar svo margar og tilburðir þeir, sem geta komist í samhand við og látið stjórnast af gleðiskapinu, því nær óleljandi. Einmitt al því, að maður getur stælt flest eða att í leik, gelur gleðin lekið alls konar hamskiftum, klæðst ýmiss konar gervi eða grímu- búningi, þólt hún inn við beinið sje söm við sig — hafi gaman eða nautn af öllu saman. Listaverkin eru eins konar hillingar upp af lifinu og veruleikanum, og maður nýtur þeirra eins og annara hillinga, — dáist í senn bæði að feg- urð þeirra og veruleikablæ. En einmitt fyrir veruleikablæ- inn getur maður lært svo mikið bæði af listinni og leiknum, og þá ekki síst ýmislegt um allar þær margvíslegu tilfinn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.