Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Blaðsíða 26

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Blaðsíða 26
26 löngunin er þar þegar orðin að ærið samsettu starfskeríi. Fjrrst er það, að kisa hefir annaðhvort þefað uppi eða sjeð músina og veit því af henni. Þá verður hún að sitja um hana og bíða þess, að hún komi í Ijós, en það fyllir hana löluverðri eflirvænlingu. Og ekki er víst nema að hjarta hæði kisu og músar berjist af von og ótta, vigahug og hræðslu, á meðan þær horfast í augu eða vita livor af annari. Og vonbrigðum verður kisa áreiðanlega fyrir, ef hún klófestir ekki músina. Þelta starfskerfi löngunarinnar verður þó enn flóknara og fíngerðara hjá mönnunum, sem gela geit sjer svo margar og misjafnar hugmyndir um horfurnar. Hjá þeim gætir að minsta kosti sex til átta mismunandi horfkenda: vonar, ef vel gengur og horfurnar eru góðar, kvíða, ef þær eru kvíð- vænlegar; og sje maður í óvissu um lyktirnar, er maður eins og milli vonar og ótta eða jafnvel áglóðum um, hvernig fara muni. Og þessi óvissa getur að síðustu orðið manni svo óþolandi, að maður kjósi heldur illar lyktir en lengri hið. Sjeu horfurnar aflur á móti góðar og nokkurn veginn örugt um happasæl úrslit, fyllist maður vongæðum eða jafnvel fullkomnu öryggi. Bregðist manni aftur á móti vonir manns skyndilega, verður maður fyrir meiri eða minni vonbrigðum. Og sjeu horfurnar slæmar og gangi tregt með uppfylling óskanna, fyllist maður meira eða minna vonleysi. Mishepnist alt, verður maður loks úrkula vonar, og vonleysið verður þá ýmist að örvænting eða örvílnan. Þelta eru nú lilfinningar þær, sem bundnar eru við löngun manna og þrá. Allar horfa þær fram á við til þess, sem enn er óorðið, en er þó ef til vill í þann veginn að gerast, og því nefnum vjer þær horfkendir. Skulum vjer nú athuga þær og innbyrðis afstöðu þeirra nánara. Vongóður verður maður, er maður hyggur að alt gangi að óskum eða að aðstæðurnar hafi breytst manni í vil. Vondaufur og k ví ði nn verður maður, ef horfurnar eru slæmar eða verri en þær virtust vera í fyrstu. Milli vonar og ótta er maður, þegar maður er von- góður annað veifið, en vondaufur hitt, enda ber þá mest á ó r ó a þeim, sem svo oft er lönguninni samfara. Til öryggis eða ótrúar finnur maður að sama skapi og manni virðast úrslitin vís eða óvís; til öryggis, þá er maður er þess fullvís, að alt gangi að óskum; til ótrúar og vonleysis, þá er maður þykist vita fyrir víst, að maður fái ekki óskir sínar uppfyltar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.