Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Blaðsíða 38

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Blaðsíða 38
38 Sondergeíuhle, noch das klare Bewusstsein seiner veran- lassenden Ursachen gestattet«. Af þessu sjest, að Þjóðverjar tala um það, sem þeir nefna Stimmung, svo sem vjer mundum tala um skap. Því með »skapi« eigum vjer einmitt líka við — »það heildarástand skaplyndis vors, sem heflr á sjer einhvern sjerstakan blæ, en er þó (venjulegast) þannig farið, að engar sjerstakar tilfinn- ingar koma þar í ijós, enda gerum vjer oss ekki ljósa grein fyrir orsökum þess«. En i hvaða merkingu viðhafa Danir þá orðið Stemning? Alfr. Lehmann skýrgreinir það á þessa leið: — »Mange af de Tilstande, der sædvanlig af Psykologer betegnes som Affekter, kunde lige saa godt betegnes som Stemninger; en skarp Grænse kan her ikke drages. Det er saaledes velbekendt, at en hurtigt opblussende Alfekt vel undertiden kan tabe sig forholdsvis hurtigt, men som oftest vil den dog efterlade en Donning, en Stemning, under hvilken Individet viser alle Affektens væsentligste Symptomer, kun mindre voldsomme. Hvor horer saa Alfekten op og hvor begynder Stemningen? — Og en Stemning kan, hvad enten den er fremkaldt ved successive Paavirkninger eller den bestaar som Efterdönning af en oprindelig Affekt, igen blive Basis for nye, voldsomme Udbrud af Sindsbevægelsen, naar Stemningen er given; kun kræves der et ringe tilfældigt Stod til at forstærke, potensere Tilstanden til Aftekt«. Og nokkru siðar á sömu blaðsiðu bætir hann við: »Ved Ajfekt forstaar vi den voldsomme, men hurtigt forlöbende; ved Stemning den svagere, men mere langvarige Tilstandw.1) Það er sýnilegt á þessum orðum, að Danir nota orð þetta í nokkuð annari merkingu en Þjóðverjar; ekki svo mjög um það, sem vjer mundum nefna »skap«, sem um það, er jeg hefi leyft mjer að nefna geðhrif i mótsetningu við geðs- hræring. Geðhrifin eru veikari og óákveðnari en geðshrær- ingin og lýsa sjer oft bæði í aðdragandanum að henni og eftirköstunum á eftir henni; geðshræringin er aftur á móti bæði sneggri og magnaðri. Jeg h}rgg, að þessi málvenja fari sönnu næst og að rétlast sje að nefna það geðhrif, sem Danir nefna Slemning, en það g e ð s h r æ r i n g u, sem þeir nefna Affekt. 1) Alfr. Lehmaiux: Hovedlovene for det menneskelige Folelsesliv, Kbh. 1892, p. 46 o. s.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.