Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Blaðsíða 53

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Blaðsíða 53
sem niaður vill ekki lála á bera fyrir nokkurn niun; en hún getur líka sprottið af því, að maður þori ekki að hefna sín fýr en maður á ekkert á hættu sjálfur, en þá hefnir maður sin fyrir bragðið ofl og einatt grimmilega. I5etta á sjer þó einkum stað, þegar öfund og hleyðimenska samlagast þykkjunni, þannig að manni gerir bæði að hlæða í augum gengi mótstöðumanns síns og þorir þó ekki á hinn hóginn að veitast að Iionum. þá elur þykkjan grimdina í skauti sínu. Maður heitir þá sjálfum sjer þvi að hefna sín grimmilega, ef maður komist höndum undir, og gerir það lika undir eins og maður þykist ekki eiga neilt á hæltu sjálfur. Öfundsjúk ragmenni, er til valda komast, verða því ol't hinir grimmúðugstu harðstjórar, ef þeim er ekki haldið í skefjum, haldið hræddum á einhvern hátt. Þá er loksins sú tegund reiði, þar sem vjer l ö k u m þykkjuna upp fyrir aðra, reiðumst fyrir þeirra hönd og yfir meðferðinni á þeim. 'Fíðast reiðast skepnur að eins fyrir hönd atkvæma sinna og nánustu fjelaga, verja þá og hefna þeirra. En menn geta reiðst yfir ómaklegri meðferð á öllu þvi, er þá tekur sárt til, og nefnist þetta gremja, af því að manni gremst meðferðin. Gremjan er ef til vill eins konar sambland hrygðar og reiði. Gremjist mönnum mjög framferði annara, af þvi að það slingur svo mjög i stúf við það, sem sæmilegt er talið, þá kemur hin almenna gremja lil skjalanna. En hún hefir í hótunum við þá, er ekki vilja semja sig að »lögum og Iandssið«, álasar þeim og veitir þeim aðsúg eða hreina og heina aðför. Eftir því, sem nú hefir verið tekið fram um hinar mis- munandi tegundir reiðinnar, verður ekki fullvrt, að einasta markmið hennar sje eyðilegging eða tortiming þess, sem reiðin hilnar á. Ekki vcrður heldur sagt, að reiðin stefni jafnan að þvi að koma fram hefndum eða að refsa eða að vanda um, þólt alt sjeu þetta markmið hennar í einslökum tilfellum. En samt sem áður sýnir reiðin sig jafnan í ein- hveis konar áleilni á aðra, ýmist i orði eða verki, og finnur sjer helst fullnægt í því að hrjóta það á einhvern hátt á hak aftur, sem vakið hefir vanþóknun manns eða reiði. IJá er að lokum að athuga það, að ef reiðinni er ekki svalað, þá getur hún oft af sjer reiðigirni og hefndarhug. Sjest þella hest á því, hversu ofl nianni rennur í skap, þá er maður sjer mann, sem einhvern tíma Iiefir stygl mann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.