Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Blaðsíða 76

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Blaðsíða 76
76 En sjálfshugðin hvilir einnig á eftirtekt manna og cnd- u r m i n n i n g u m. Maðurinn tekur jafnaðarlegast best el’tir þvi, sem fram við hann sjálfan kemur, enda man hann það líka best af því, að það hefir mest áhrif á hann. En fyrir bragð- ið myndast eins og sjerstök stöð eða stöðvar í heila hans og lniga, þar sem alt það safnast fyrir, er hefir mest áhrif á hann. Nú eru það jafnaðarlegast áhrif eins manns á annan og viðskifti þcirra hver við annan, sem hafa mest áhrif á þá; því verður mönnum svo sjerstaklega hugðnæmt að taka efl- ir öllu þvi, sem að þessum viðskiftum þeirra lýtur, enda vek- ur það hjá þeim margs konar tilfinningar. En viðkvæmastir eru mcnn þó venjulegast fyrir því, sem sjálfa þá eða aðal- áhugamál þeirra áhrærir. Það upptendrar helst hræðslu þeirra og reiði og gerir ýmist að gleðja þá eða lnyggja, enda muna þeir það lika betur en ílest annað. En fyrir bragðið verður sjálfshugðin að undirslöðu mikils og margs í sálarlífi manna, og sjálf verður hún að síðustu að þeim meginás sálarlífsins, sem alt siE'st um, hvort sem það er nú til ills eða góðs. Hún verður að undirstöðunni undir hugmyndum manna um sjálfa sig, um sjálfsveru sína. Og eins verður lnin undirstaðan að flestum öðrum hugðum vorum og áhugamálum. Því að út frá sjálfslnigðinni, út frá því, sem menn hafa mestar mætur á sjálfum sjer til handa, spretta öll áhugamál þeirra eins og greinar á sama slofni, áhugi manna á hvort heldur er nautnum, fjármunum, frægð, frama, fróðleik, listum, siðgæði eða trú. Og með þessu limi sínu yfirskyggir sjálfshugðin að síðuslu alt sálarlif vort, mynd- ar það og mótar. Þannig mótar sjálfshugðin að síðustu skapgerð manna á þann hátt, sem sýnt verður betur fram á síðar (í XII. kaíla). Því að sjálfshugðin ræður mestu um það, i hvaða átl hugur manns beinist sjerstaklega, og hvaða markmið hann setur sjer í lífinu. Fer þetta að vísu nokkuð eftir innræti manns °g upplagi, svo og áhrifum þeim, sem maður verður fyrir i uppeldinu; en það fer ekki síður eftir þvi, hveiju maður sjálfur hefir fengið mestar mætur á og í hverju maður hygg- ur, að hamingjunnar sje helst að leita. Sumir hneigjast til nautna og sumir til starfs, en sumir til fjár, frægðar eða frama. Suma fýsir al’tur á móti mest í það að auka þekkingu sína og fróðleik; sumir hneigjast til lista og skáldskapar; og enn aðrir, þótt þeir sjeu venjulegast fæstir, láta sjer mest um það hugað að koma fram sem vandaðir og góðir menn,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.