Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Blaðsíða 22

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Blaðsíða 22
22 sjer« aftur og »jafna sig«: »Já, um hvað vorum við annars að tala?« Að óvænið verði að slíkum skyndilegum f e 1 m t i eða skelk kemur fyrir deginum oftar, en það sýnir best, að óvænið er í ætt við hræðsluna. Og efist menn um þetta, þarf ekki annað en að minna á það »stundar-uppnám«, það ofboð og jafnvel þá skelfingu, er getur gripið mann t. d. er jarðskjálfta, eldgos eða bruna ber skyndilega að hönd- um. það er þá eins og öll orka manns leysist úr læðingi og maður sje »til í alt«, en þó um fram alt i það, að — forða sjálfum sjer. Þetta skyndilega »uppnám« gelur og ef til vill skýrt það, að óvænið hefir tilhneigingu til að magna allar aðrar geðs- hræringar vorar. Óvænt gleði- og sorgarfregn hefir t. d. miklu meiri áhrif á mann en það, sem maður hefir þegar getað vænst eða er undir búinn. Það er þá eins og orka sú, sem óvænið hefir leyst úr læðingi, fari öll í geðshræringuna og magni hana, en þetta getur fengið starffærum vorum og liffærum svo mikils, að þau bili. Enda er það ekki eins- dæmi, að óvænt gleði- eða sorgarfregn hafi drepið menn. Því fara menn svo varlega með nýjungar og búa menn venjulegast undir þær, ef þeir halda, að þær geti valdið á- köfum geðshræringum. Meðan maður er í »uppnáminu«, veit maður auðvitað ekki sitt »rjúkandi ráð«, veit hvorki »út nje inn«, »upp nje niður«; en undir eins og maður fer að geta »stilt sig« og »áttað sig«, fer athyglin að beinast að þvi, sem við hefir borið, og j)á fer maður að geta liafist handa á viðeigandi hált. Óvænið er þá el’tir þessu eins konar millibilsástand, er rifur mann út úr manns vana-skorðum og upp úr vana-mókinu, leysir orku manns úr Jæðingi og kemur manni fyrir það í stundar-uppnám. En undir eins og það fer að rjena og maður l'er að jafna sig, fer maður að geta áltað sig, og þá fer orkan til þess. En þá kemur lika gagnsemi óvænisins í Ijós, því að undir eins og því fer að slota, bcinist orka sú, er það hefir leyst úr læðingi, til þess að reyna að grafa fyrir rætur þess, sem óvæninu olli. En ef sá atburður er eitthvað óvanalegur eða stingur mjög í stúf við manns lyrri reynslu, ja — þá vaknar furðan. Furðan. Felmturinn eða það, að manni verður hverft við, bilt við, ilt við eða hnykki við, útheimtir engin kynni af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.