Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Blaðsíða 68

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Blaðsíða 68
68 ingar, scm bæði listin og leikurinn geta vakið í voru eigin brjósti. En þá er alt undir því komið, hvort maður er nógu naskur á að taka eftir tilfinningunum og hvort maður getur ]}fst þeim rjeltilega og krufið þær til mergjar. VIII. Samsettar tiltinningar. Eilt dæmi þess, hversu lítt menn hafa kunnað að gcra sjer grein fyrir tilíinningum sínum, er það, að jafnvel sálarfræð- ingar hafa talið tilfinningar eins og ásl og hatur lil frum- legra, ósamsetlra tilfinninga og skipað þeim á bekk með gleði og sorg, hræðslu og reiði. En nú hefir einmilt A. F. Sliand, sá er nefndur var í innganginum, gert þá merki- legu uppgötvun, cf annars um nokkra verulega uppgötvun getur verið að ræða í andlegum efnum, að þetta sjeu mjög svo samselt og ílókin tilfinningakjerfi, er geti lekið ílestar af frumkendunum í þjónustu sina, all eftir því, hvernig á stendur í það og það sinnið.1) En frumkendirnar geta líka samlagast á einfaldari hátt, orðið að einfaldari samsettum tilfinningum eða samkend- um (complex emolions). Það er t. d. nokkuð langt síðan, að danski sálarfræðingurinn F. C. Sibbern benti á það, að til væru svonefndar b 1 a n d a ð a r tilfinningar, er gætu orðið lil úr andstæðum tilfinningum, eins og t. d. angurværð úr sorg og gleði.2) Hvort lilfinningarnar verða að tilfinningakerfum, að hugðum (seníimenis), er aftur á móti undir því komið, að maður fái áhuga á einhverju og þá annaðhvort mætur eða óbeit, ást eða halur á því. Loks eru lil samseltar tilfinningar eða samkendir, sem að eins geta orðið til innan vjebanda ákveðinna hugða, eins og t. d. atbrýði, öfund og ýmsar fleiri tilfmningar. Virðum nú alt þetla nánar fyrir oss og setjum oss fyrst hinar einfaldari 1) Fyrslu ritgeróir Sluuuis pessa efnis birlust í M i n d, Vol. V og XVI. 2) F. C. Sibbern: Psychologie, indl. ved alm. Biologi, Kbh. 1843, § 94 o. s.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.