Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Blaðsíða 56

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Blaðsíða 56
56 um gang og allar hreyfingar. Röddin er veik og hljómlaus af því, að raddhönd og öndunarfæri eru að nokkru lömuð. Sá hryggi og sorgmæddi kýs þvi helsl að halda kyrru fyrir og er þegjandalegur. Hann hangir og himir. Andlitið er langleitt og föll og neðri vörin slapir. Augun eru stór og starandi, ef augnlokin slúta þá ekki alveg niður yfir augun. Maður verður og hokinn í hnjáliðunum og á bágt með að halda sjer heinum. Sorgin hugar mann og beygir. En alt þelta leiðir meira eða minna af lömun útvöðvanna. Orsök þessarar lömunar er aftur á móti sú, að sorgin h’eíir þau áhrif á hreyfistöðvar æðvöðvanna, að æðarnar þrengjast, svo að hlöðið kemst ekki í nógu rikulegum mæli lil útvöðvanna til þess að endurnýja þá og slæla. Af jiessu leiðir og, hversu fölir menn verða al' sorg og harmi og and- Jitsdrætlirnir slappir og menn yfirleitt daufir í dálkinn. Af þessu leiðir og kuldatilíinningu þá, sem svo oft er sorginni samfara. Munnurinn þornar upp; þar af ef lil vill orðatillækið, að sorgin sje heisk. En af þvi, að öndunarfærin og hrjóstvöðv- arnir eru lamaðir, leiðir, að manni íinst eins og farg liggi á hrjóstinu á sjer. Því segir maður, að sorgin sje manni þung- hær, shr. viðlagið: »Mínar eru sorgirnar þungar sem blý«. Til þess nú að reyna að bylta þessu fargi af sjer, koma andælingar þær til skjalanna, sem eru svo einkennilegar fyrir sorgina, þá er hún kemst á sitt hæsta stig: tárin, gráturinn, stunurnar og ekkinn. Þær eru eins konar afturkast á móti aðköstum sorgarinnar og eins og til þess ætlaðar að Ijetta af manni farginu, enda finst mörgum eins og þeim Jjetti, undir eins og þeir fara að geta grátið. Þá streymir lilóðið aftur um stund til höfuðsins, hrjóstsins og útlimanna, þá »þrútna« menn af harmi. Sorg og hugarangur megrar menn, af því að blóðveitan gengur svo tregt til líffæranna. Og af sömu ástæðum cldast þeir menn Iljótt og verða hrukkóttir, er þjásl lengi af þung- lyndi og hugarangri. Eins og þegar er sagl, sprettur hrygðin af meðvitundinni um einhvers konar hnekki eða missi. En maður verður að liafa fengið mætur á því, sem maður missir eða hlýtur af að sjá, til þess að það fái manni hrygðar að missa það; maður þarf að sjá eftir því. En það er einmitt þessi eftir- sjá, sem kemur manni til að hinda hugann við hiygðarefnið og æskja þess, að maður geti hætt úr missinum á einhvern hátt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.