Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Blaðsíða 40

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Blaðsíða 40
40 maga, Iifur og lungu og korria þeim i meira og nrinna upp- nám. Það væru þessar líkámshræringar og þelta afturkast frá likamanum, sem væri lrin eiginlega undirstaða og orsök geðshræringanna. Eða eins og James komst að orði: — »skjmsamlegra væri að segja, að vjer fyndurn til hrvgðar, af þvi að vjer grjetum, til reiði, af því að vjer reiddum höggs, lil hræðslu, af því að vjer skylfum á beinunum, heldur en að segja, að vjer grátum, reiðum til höggs eða skjálfum, af því að vjer, eftir því sem á stendur, sjeurn hryggir, reiðir eða hræddir«. Eða með óbrjáluðum orðum hans sjálfs: »The emotion here is nothing but the feeling of a bodily state, and it has a purely bodily cause.« 3) Þólt kenning þessi hefði um eilt skeið töluverðan byr, þá eru víst fáir, sem aðhyllast hana lengur. Því að livorki James nje Lange nje neinum fylgifiskum þeirra hefir tekist að sanna, að ekkert andlegt tilefni þyrfti til geðshræringa vorra, og að þær því eingöngu væru af líkamlegum upp- runa. Fyrst er nú það, að þótt t. d. nautn ýmissa efna geti konrið oss frekar í eilt skap en annað, þá er það engin sönnun þess, að geðshræringar þær, sem maður kann að komast í undir þessum áhrifum, stafi frekar frá likams- hræringunum en sjálfum heilahræringunum. Því að vitan- legt er, að efni þessi hafa jafnt og ef til vill öllu fremur áhrif á sjálfan heila manns, þar sem hann er næmari en aðrir partar líkamans; en þá getur auðvitað heilinn eins vel og líkaminn hneigst frekar í áttina til eins skaps en annars; hann þarf því alls ekki þeirra hluta vegna að bíða eftir afturkastinu frá líkamanum til þess að lcomast í það og það skap, og hann getur þá alt eins vel og endrarnær ráðið því, í hvaða skap eða geðshræringu maðurinri kemst. í pðru lagi er það að athuga, að ef það væri afturkastið frá líkamanum, sem hleypti geðshræringum vorum af stokk- unum, þá yrði að vera eilthvert ofurlítið bil millj líkams- hræringanna annars vegar og geðshræringanna hins vegar, sem vitanlega æltu að koma nokkru á eftir líkamshræring- unum. En þólt maður beiti tímamælum, er ná þúsundasta parti úr sekúndu, hefir manni aldrei lekist að finna slíkt bil milli líkamshræringanna og geðshræringanna.1 2) Sje um 1) James: Principles of Psychology, It, p. 450 og 459. 2) Sbr. Lehmann: Grundziige der Psychophysiologie, Leipzig, 1912, p. 726,!.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.