Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Blaðsíða 95

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Blaðsíða 95
95 XII. Hneigðir manna og skapgerð. I3að á nú ekki við í þessu sambandi, þar sem aðallega er um tilfinningalífið að ræða, að hafa langt mál um hneigðir manna. En þar eð nú hugðir vorar, undir eins og þær fmna sjer ekki fullnægt, verða að hneigðum, að lilhneiging- um, fýsnum og ástríðum, verður ekki hjá því komist að henda á þetta nokkuð hetur og jafnframt að sýna fram á, hversu hneigðirnar, sjerstaldega er þær verða að ástriðum, geta mótað alla skapgerð vora. Sjái maður eitthvað eða detti manni eitthvað það í hng, sem manni mundi þykja fengur eða slægur i, vaknar hjá manni livöt lil þess að koiuast yfir það. Takist það ekki þegar i stað, verður hvötin að ósk, og eftir því sem horf- urnar eru ýmist vondar eða góðar, vekur óskin hjá manni ýmiss konar horíkendir (shr. II. kaíla). Ef óskin magnast, verður hún að löngun eða ílöngun. Og magnist hún enn meir, verður hún að þrá, sem samkvæmt upprunalegri merkingu orðsins táknar einmitt þetta, að maður óski sjer einhvers »í þrá«, í erg og gríð. Magnist þráin enn meir, verður hún að fýsn, og fýsnin loks að girnd eða á- fergju, þá er henni hefir verið fullnægt hvað eftir annað og maður er orðinn verulega sólginn í eitthvað. Og stríði girndin á mann í tíma og ótíma, svo að maður geti ekki lengur við hana ráðið, verður hún loks að ástríðu, en það er hámark hverrar mannlegrar tilhneigingar. Þessi þró- un og mögnun hneigða vorra stafar öll af þvi, að maður finnur sjer ekki fullnægt og að meiri eða minni hömlur hafa verið Iagðar á þægingu þarfarinnar, hver sem hún nú er. Ef engir örðugleikar væru á því að fá þörfum vorum fullnægt, mundum vjer naumast finna til annars en augna- hliks óska, er væri fullnægt jafnskjótt og þær kæmu upp í huga vorum. En hjer sem víðar eru það einmitt örðugleik- arnir, sem ýta undir þróunina, örva hana og magna. Örð- ugleikarnir gera meðal annars það að verkum, að menn fara að hugsa um tækin, ráðin til þess að þægja þörfum sinum, og verða fyrir bragðið því ráðsvinnari, þvi meiri sem örðugleikarnir eru og þvi meira sem mönnum er i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.