Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Blaðsíða 14

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Blaðsíða 14
14 nfkvæmi sín og fjelaga, að minsta kosti um stund, og leita þeirra þá. Eða hver hefir verið svo við fráfærur hjer á landi, að honum geti dulist það, er hann heyrir jarminn í ánum og lömbunum og sjer hversu fjeð rásar, að ærnar sakni lamba sinna og lömbin ánna? Og hver þekkir ekki mýmörg dæmi þess, að hestar sakni svo álthaganna, að þeir strjúki óraleiðir til þess að komast heim aftur? Og að hundar geti syrgt og saknað lnisbænda sinna, er víst al- kunna. Það er ekki tóm þjóðsaga um hundinn »Trygg«, er Grimur Thomsen orti svo fagurlega um, að loks liefði legið hungurmorða á leiði húsbónda síns. Það er því enginn efi á því, að skepnur geta bæði syrgt og saknað, og til þessarar tilfinningar svarar strok- og ráshvötin, sem einmitt beinist að því, að komast þangað aftur, sem mann fýsir, eða að ná aftur fundum þess, sem maður saknar. Það er einmitt eðli saknaðarins að þrá endurfundi. Og ekki ætti að þurfa að færa neinar sjerstakar sönnur á, að sorg og hrygð sje ein af frumlegustu tilfinningum mannsins. En Mc. Dougall til geðs og lil þess að fullnægja hinum prófsteininum hans, mætti þó benda á það, að hrygð og þunglyndi eru einhver tíðustu fyrirbrigðin í byrjandi geðveiki. VII. Kætin og gleðilætin. Sama máli er að gegna um gleðina; Mc. Dougall vill ekki heldur viðurkenna, að hún sje frumleg tilfinning. En kætin kemur einmitt helst í Ijós, þegar maður hefir saknað einhvers og sjer það aftur, eða fær það, sem mann hefir lengi tangað í. Þá leyna sjer ekki heldur fagnaðailætin. En að gleðin sje ein hinna frumlegu tilfinninga, sem einnig skepnunum sje eiginleg, má meðal annars marka á þvi, hversu greinilega bæði kætin og fagn- aðarlætin koma í ljós t. d. hjá hundum, er þeir fagna hús- bændum sínum eða kunningjum. Þá dingla þeir rófunni, llangsa og flaðra upp um þá og vita naumast, hvernig þeir eiga að lála ánægju sína í ljós, eða, eins og svo vel er að orði komist á íslensku, — »kunna sjer ekki læli«. Kætin kemur og greinilega í Ijós í leikjum bæði barna og dýra, svo að það virðist litil ástæða til að útrýma henni úr flokki frumkéndanna, cnda þótl hún væri nú ekki bundin neinni sjerstakri eðlislivöl freniur en bæði reiðin og sorgin. Og þó hefir Shand, eins og siðar mun sýnl (í VII. kafla), bent á eina tilhneigingu, sem er gleðinni eiginleg, að halda fast við bæði gleðiefnið og gleðigjafann, á mcðan hann veitir manni nokkra ánægju, og meira að segja að elta hann á röndum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.