Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Blaðsíða 51

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Blaðsíða 51
51 sviðum, þar sem þeir eru viðkvæmaslir fyrir, t. d. með þvi að gera lítið úr þeim, gera þá hlægilega eða annað þvi nm líkt. Storkunin, sem beinlínis er í þvi fólgin að egna menn og espa til reiði, er þó verri en striðnin og leiðir því oft af sjer bæði heiftúð og hefnigirni. Nú er það mikið undir innræti manns og skapferli komið, svo og þvi, hvað maður hefir áður mátt þola sama manni eða öðrum, hversu maður bregst við hinni cða þessari á- reitni. Fyrst lætur maður ef til vill ekkert á sjer finna; svo verður maður stuttur í spuna eða jafnvel önugur; en loks fer að þykna í manni, manni fer að renna í skap; manni íinst maður hafi verið »móðgaður« (orðið dregið af »móð- ur«). Afieiðingarnar af slíkum móðgunum geta, eins og sýnt hefir verið, verið misjafnlega langvinnar og djúptækar. Af þeim getur leitt stundar-uppstyttu og firtni, er sjaldnast á sjer langan aldur; en þær geta líka haft langvarandi þykkju i för með sjer. Þó er ekki sagt, að reiðin brjótist nokkuru sinni út. En — ef höggið er í sama farið hvað eftir annað, þá er viðbúið, að maðurinn reiðist fyr eða siðar, og því ver því lengur sem hann situr á sjer. Hætli maður að »stilla sig« og að þola manni áreitni hans, getur maður jafnvel orðið »uppstökkur« gagnvart þeim sama manni, þótt maður þoli öðrum mönnum álika og jafnvel meira. Enda er það mikið undir svip mannanna sjálfra og málrómi komið, hversu mikið maður þykist geta þolað þeim. Bræðin og reiðin l}7sa sjer, eins og drepið hefir verið á, i því, að maður hefst handa gegn mótstöðumanni sínum. Fyrstu reiðimerkin eru það, að kipringur kemur kring- um munn og nef. Maður ýmist roðnar eða bliknar, roðnar þó oftast nær, og verður meira að segja stundum »bólginn og blár« af reiði. Hnefarnir kreppast; maður bitur saman tönnum og ris gegn mótslöðumanni sínum. Oft slendur maður þá ofurlitið álútur, eins og i vigstöðu, eða eins og maður ætli að »gefa skalla«. Síðan reiðir maður hnefana lil höggs eða er viðbúinn handalögmáli. Einblína mótstöðu- mennirnir þá oft hvor á annan eins og til þess að leila höggstaðs eða fangbragða hvor á öðrum og vera sjálfir við öllu búnir. Og svo hefst bardaginn, ef hræðslan kemur þá ekki til sögunnar og þeir gugna ekki undan tilliti hvors annars. Hámark reiðinnar er æðið (Raseri), þá er menn verða svo æfir, að þeir vita ekki sitt rjúkandi ráð, en brjóta alt og bramla og láta eins og all eigi um koll að keyra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.