Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Blaðsíða 29

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Blaðsíða 29
29 Nú hefir örvæntingin auðvitað næsta ólik áhrif á menn og lýsir sjer misjafnlega eflir því, hvernig þeir eru gerðir. Suma gerir hún ráðþrota, svo að þeim finst ekki um annað að gera en annaðhvort að fyrirfara sjer eða gefa alt upp á bátinn og láta reka á reiðanum. Hjá slíkum mönnum verð- ur örvæntingin þegar að örvílnan. En í aðra stappar liún stálinu, fær þá til þess að leggja sig alla fram og finna ein- hver örþrifaráð, til þess að reyna að bjarga sjer út úr ó- göngunum, Örvæntingin gerir því suma að bleyðum og hug- leysingjum, en suma að hetjum. Og stundum gerir hún jafnvel, með næsta undarlegum hætti, gauðin að hetjum, nefnilega þegar lífið er að leysa og þeim er lífið kærara en alt annað. Þá kemur hræðslan og bleyðimenskan ekki að neinu haldi lengur og þá er annaðhvort að duga eða að drepast. En þá fyllir örvænlingin menn fífldirfsku, fær þá til þess að freista þess, sem þeir ella mundu ekki hafa treyst sjer til, líkt og segir í þessum ensku vísuorðum: When fears admit no hope of safety, then Necessity makes dastards valiant men. [Herrick]. En með fífldirfskunni koma örþrifaráðin. Menn freista þá venjulegast alls og treysta á fremsta hlunn. Það er þá einatt lífslöngunin eða hamingjuhvötin, sem knýr menn til þessa, jafnvel til þess að freista — heljarstökksins. Flestir leita einhverrar undankomu og klóra í bakkann, meðan auðið er, og ef mikið er í húfi, þá freista menn alls. Finnist manni aftur á móti markmið löngunar sinnar ekki svo ýkja mikils virði eða finnist manni sem maður hafi engin sköp- uð ráð til þess að fullnægja lönguninni, þá dregur þetta oft allan mátt úr henni, svo að hún veslast upp. En sje löng- unin áköf og um annaðhvort að gera, að sigra eða falla, þá getur jafnvel örvæntingin orðið manni til góðs, því að hún leysir alla orku manns úr læðingi, lætur mann taka á öllu, sem maður hefir til. En hversu margur sigurinn hefir ekki verið unninn einmitt á tæpasta vaðinu? — Og jafnvel þólt maður gefi upp allar vonir í þessu lífi, þá fara menn oft, þegar í nauðirnar rekur, að trúa á annað líf og gróðursetja vonir sínar þar. Því verður svo margur maðurinn trúaður með aldrinum og við ástvinamissi. Vonin um endurfundi og sárabætur fyrir alt andstrejrmið í þessu lífi verður þá þrautalendingin. Þannig getur þá jafnvel ör- væntingin vakið manni nýjar vonir og orðið til þess, að maður reyni að bjarga því, sem bjarga má af skipbroti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.