Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Blaðsíða 44

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Blaðsíða 44
44 manni sje hælla búin; og þá tckur maður til fótanna og ílýr cins og fætur loga. Annars eru hin mismunandi tiltæki hræðslunnar, eins og nú skal sýnt, næsta margvísleg. En lillæki þessi eða and- æfingar standa í mjög nánu sambandi við það, hvaða hug- myndir maður gerir sjer um hræðsluefnið. Fyrst er þá það, að bæði menn og skepnur skreppa í kúfung eða hrökkva í kút eða hörfa ósjálfrátt aftur á bak. Eru þelta aðaleinkenni felmtsins og jafnvel skelksins, sl>r. orðatiltækin: að manni verði hverft við, maður hrökkvi við cða hrökkvi undan. Annað er það, að maður þagnar, hrærir hvorki legg nje lið og lætur ekki á sjer bóla. Ihiðja er það, að maður gapir og gónir, slendur eins og sleini lostinn, en J)ó með einhverjum undarlegum felmli skjálfta, sem fer um mann allan. Fjórða cr það, að maður ber ósjálfrált hönd fyrir höl'uð sjer eða bregður báðum lófum fram fyrir sig, eins og maður vilji bægja einhverju frá sjer. Fimta er það, að maður grípur dauðahaldi i þann eða það, scm næst er. Sjölla er það, að maður fer i felur, leilar sjer skjóls og skýlis. Sjöunda er ópið, neyðarópið eða hjálpar-ákallið, lil þess að einhver komi og hjálpi manni eða bjargi, Attunda er ílóttinn undan hræðsluefninu. Er það einhver tiðasta andæfing hræðslunnar að taka á rás undan þvi, sem maður hræðist, og ílýja þá eins og fætur loga, einkum þó ef maður er eltur. Níunda er fifidirfskan, scm oft kemur að manni, þegar maður örvæntir um að komast undan. l’á sn)rsl maður lil varnar og verst heldur og beist en að flýja og hamast þá oft upp á líf og dauða, þangað til maður kcmst úr klípunni eða getur haldið fióttanum áfram. En einmitt það, að mað- ur heldur fióttanum áfram á eflir, sýnir, að hræðslan er undirrólin. Tíunda cr loks það, að Jiað dregur úr manni allan máll og máður hnígur niður sem dauður. En einnig það gelur orðið mönnum og skepnum til bjargar, því að bæði menn og skepnur laka siður eftir þvi, sem liggur hreyfingarlaust. Þannig hefir hræðslan all-mörg tæki og undanhrögð á takteinum, eftir því sem við á í það og það sinnið. En aðal-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.