Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Síða 84

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1918, Síða 84
84 X. Hugðir ásta og liaturs. Hvergi sjest J)að betur en á tilfinningum eins og ást og hatri, hvers eðlis hugðirnar eru. Flestir eru raunar þeirr- ar skoðunar, að ást og hatur sjeu ósamsettar tilfinningar í likingu við t. d. gleði og reiði. En ef vjer athugum ást og hatur nánar, þá sjáum vjer þegar, að þetta eru hugðir, sem jafnan hinda hugann við eitthvert ákveðið hugðarefni, er maðurinn hefir fengið mælur eða óbeit á, en bregða hinum mismunandi frumkendum eða geðshræringum fyrir sig sem þernum sinum, eftir þvi sem við horfir um hugðarefnið í það og það sinnið. Hugðir þessar eru jafnan ofarlega á baugi í luiga vorum, en brjótast út við og við, þegar tilefni er til, í líki 5rmiss konar geðshræringa. Óviða er þessu betur lyst en af enska skáldinu Swift, þar sem hann segir um ástina: Love wliy do we one passion call When ’tis a compound oT them all? Where hot and cold, where sharp and sweel In all their equipages meet; Where Pleasures mix’d with Pains appear, Sorrow with Joy, and Hope with Fear. I’ella er nú einmitt það, sem ástin gerir; hún vekur mismunandi tilfinningar eftir þvi, sem við horfir um ástfóst- ur manns og sjálfan mann í það og það sinnið, stundum gleði og stundum sorg og stundum von og ólta. Og vist er um það, að hún bindur hugann við það, sem maður hefir l'engið mætur á, og það svo mjög, að maður getur trauðla glevmt því. En er ástin fer að gagntaka alt sálarlif manns- ins og koma fram i viðmóti hans, verður hún að ástúð; og er hún kemst ú sitt hæsta stig, verður hún að kær- leika. En um kærleikann fór Páll postuli svofeldum orð- um: »Kærleikurinn er langlyndur, liann er góðviljaður; kærleikurinn öfundar ekki; kærleikurinn er ekki raupsamur, hreykir sjer ekki upp; liann hegðar sjer ekki ósæmilega, leitar ekki sins eigin; hann reiðist ékki, tilreiknar ekki hið illa; hann gleðsl ekki yfir órjettvisinni, en samgleðst sann- leikanum; hann breiðir yfir alt, trúir öllu, vonar alt, umber alt.« (1. Kor., XIII, 4—7.) Flest af þessu má nú til sanns
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.